Hafi verið að verja sjálfan sig þegar hann skaut níu ára stelpu til bana Eiður Þór Árnason skrifar 18. febrúar 2022 00:05 Arlene Alvarez lést á þriðjudag. AP/Fjölskylda Arlene Alvarez Verjendur karlmanns sem er sakaður um að hafa skotið níu ára stúlku segja hann einungis hafa verið að verja sjálfan þegar hann skaut í áttina að ræningja sem ógnaði honum með byssu. Í réttarhöldum á fimmtudag fóru verjendur Tony Earls fram á að honum yrði sleppt úr haldi á grundvelli þess að hann hafi ekki ætlað að skaða hina níu ára Arlene Alvarez. „Skjólstæðingur okkar á rétt á því að verja sig,“ sagði Brennen Dunn, einn verjenda Earls í dómssal. Dómari féllst ekki á að hann yrði leystur úr haldi eða trygging hans lækkuð. Hann mun því áfram dvelja í Harris County fangelsinu. Armando Alvarez og Gwen Alvarez, foreldrar Arlene.Ap/Juan A. Lozano Að sögn lögreglu sátu Earls og eiginkona hans í bíl sínum þegar þau voru rænd við hraðbanka í suðausturhluta Houston um klukkan 21:45 á mánudag. Þá hafi Earls stigið út úr bifreiðinni og skotið í átt að hinum grunaða. Að sögn saksóknara tók ræninginn tuttugu dala seðil og bíllykla ófrjálsri hendi sem hann missti síðar á jörðina. Arlene sat í aftursæti pallbíls þegar hún var skotin í höfuðið. Hún lést næsta dag á spítala. Saksóknari fullyrðir að Earls hafi skotið fjórum sinnum í átt að ræningjanum og svo skotið pallbílinn tvisvar. Að sögn lögreglu taldi Earls að maðurinn hafi mögulega klifrað um borð í bílinn. Bandaríkin Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Í réttarhöldum á fimmtudag fóru verjendur Tony Earls fram á að honum yrði sleppt úr haldi á grundvelli þess að hann hafi ekki ætlað að skaða hina níu ára Arlene Alvarez. „Skjólstæðingur okkar á rétt á því að verja sig,“ sagði Brennen Dunn, einn verjenda Earls í dómssal. Dómari féllst ekki á að hann yrði leystur úr haldi eða trygging hans lækkuð. Hann mun því áfram dvelja í Harris County fangelsinu. Armando Alvarez og Gwen Alvarez, foreldrar Arlene.Ap/Juan A. Lozano Að sögn lögreglu sátu Earls og eiginkona hans í bíl sínum þegar þau voru rænd við hraðbanka í suðausturhluta Houston um klukkan 21:45 á mánudag. Þá hafi Earls stigið út úr bifreiðinni og skotið í átt að hinum grunaða. Að sögn saksóknara tók ræninginn tuttugu dala seðil og bíllykla ófrjálsri hendi sem hann missti síðar á jörðina. Arlene sat í aftursæti pallbíls þegar hún var skotin í höfuðið. Hún lést næsta dag á spítala. Saksóknari fullyrðir að Earls hafi skotið fjórum sinnum í átt að ræningjanum og svo skotið pallbílinn tvisvar. Að sögn lögreglu taldi Earls að maðurinn hafi mögulega klifrað um borð í bílinn.
Bandaríkin Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira