Justin Bieber er með Covid og frestar tónleikum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. febrúar 2022 13:16 Justin Bieber flytur lagið Anyone á sviðinu í San Diego á föstudag. Getty/Kevin Mazur Söngvarinn Justin Bieber þurfti að aflýsa tónleikum sínum í Las Vegas í gær með aðeins sólarhrings fyrirvara. Fulltrúi poppstjörnunnar staðfesti í samtali við People að ástæðan væri að Bieber greindist með Covid. Tónleikaferðalag Bieber, Justice World Tour, átti að fara af stað snemma árið 2020 en var frestað vegna Covid. Hann náði að halda eina stóra tónleika í San Diego og svo áttu Las Vegas tónleikarnir að vera númer tvö í röðinni. Þeir frestast nú fram á næsta sumar, nánar tiltekið 28. júní 2022. Líklega munu nokkrir tónleikar í viðbót færast til á dagskránni hjá Bieber. Aðdáendur Bieber voru sumir komnir langa leið um helgina vegna tónleikanna og báðust skipuleggjendur afsökunar á þessu, en heilsa hópsins þyrfti að vera í fyrsta sæti. Hér fyrir neðan má sjá brot af sviðshönnun tónleikaferðalagsins. Justice Tour visuals are next level! pic.twitter.com/LiPCFPPZJa— Justice Tour Updates (@JusticeTourNews) February 21, 2022 Á tónleikunum í San Diego varð allt vitlaust þegar hann flutti lagið Anyone og var ljóst að lagið er í uppáhaldi hjá mörgum aðdáendum hans. Á skjánum fyrir aftan Bieber birtust persónulegar myndir af honum og eiginkonunni, Hailey Bieber. Hún var sjálf stödd í salnum og söng og dansaði með. Símamyndband aðdáanda af flutningi Bieber má sjá hér fyrir neðan. Hollywood Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Tónleikaferðalag Bieber, Justice World Tour, átti að fara af stað snemma árið 2020 en var frestað vegna Covid. Hann náði að halda eina stóra tónleika í San Diego og svo áttu Las Vegas tónleikarnir að vera númer tvö í röðinni. Þeir frestast nú fram á næsta sumar, nánar tiltekið 28. júní 2022. Líklega munu nokkrir tónleikar í viðbót færast til á dagskránni hjá Bieber. Aðdáendur Bieber voru sumir komnir langa leið um helgina vegna tónleikanna og báðust skipuleggjendur afsökunar á þessu, en heilsa hópsins þyrfti að vera í fyrsta sæti. Hér fyrir neðan má sjá brot af sviðshönnun tónleikaferðalagsins. Justice Tour visuals are next level! pic.twitter.com/LiPCFPPZJa— Justice Tour Updates (@JusticeTourNews) February 21, 2022 Á tónleikunum í San Diego varð allt vitlaust þegar hann flutti lagið Anyone og var ljóst að lagið er í uppáhaldi hjá mörgum aðdáendum hans. Á skjánum fyrir aftan Bieber birtust persónulegar myndir af honum og eiginkonunni, Hailey Bieber. Hún var sjálf stödd í salnum og söng og dansaði með. Símamyndband aðdáanda af flutningi Bieber má sjá hér fyrir neðan.
Hollywood Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira