Justin Bieber er með Covid og frestar tónleikum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. febrúar 2022 13:16 Justin Bieber flytur lagið Anyone á sviðinu í San Diego á föstudag. Getty/Kevin Mazur Söngvarinn Justin Bieber þurfti að aflýsa tónleikum sínum í Las Vegas í gær með aðeins sólarhrings fyrirvara. Fulltrúi poppstjörnunnar staðfesti í samtali við People að ástæðan væri að Bieber greindist með Covid. Tónleikaferðalag Bieber, Justice World Tour, átti að fara af stað snemma árið 2020 en var frestað vegna Covid. Hann náði að halda eina stóra tónleika í San Diego og svo áttu Las Vegas tónleikarnir að vera númer tvö í röðinni. Þeir frestast nú fram á næsta sumar, nánar tiltekið 28. júní 2022. Líklega munu nokkrir tónleikar í viðbót færast til á dagskránni hjá Bieber. Aðdáendur Bieber voru sumir komnir langa leið um helgina vegna tónleikanna og báðust skipuleggjendur afsökunar á þessu, en heilsa hópsins þyrfti að vera í fyrsta sæti. Hér fyrir neðan má sjá brot af sviðshönnun tónleikaferðalagsins. Justice Tour visuals are next level! pic.twitter.com/LiPCFPPZJa— Justice Tour Updates (@JusticeTourNews) February 21, 2022 Á tónleikunum í San Diego varð allt vitlaust þegar hann flutti lagið Anyone og var ljóst að lagið er í uppáhaldi hjá mörgum aðdáendum hans. Á skjánum fyrir aftan Bieber birtust persónulegar myndir af honum og eiginkonunni, Hailey Bieber. Hún var sjálf stödd í salnum og söng og dansaði með. Símamyndband aðdáanda af flutningi Bieber má sjá hér fyrir neðan. Hollywood Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira
Tónleikaferðalag Bieber, Justice World Tour, átti að fara af stað snemma árið 2020 en var frestað vegna Covid. Hann náði að halda eina stóra tónleika í San Diego og svo áttu Las Vegas tónleikarnir að vera númer tvö í röðinni. Þeir frestast nú fram á næsta sumar, nánar tiltekið 28. júní 2022. Líklega munu nokkrir tónleikar í viðbót færast til á dagskránni hjá Bieber. Aðdáendur Bieber voru sumir komnir langa leið um helgina vegna tónleikanna og báðust skipuleggjendur afsökunar á þessu, en heilsa hópsins þyrfti að vera í fyrsta sæti. Hér fyrir neðan má sjá brot af sviðshönnun tónleikaferðalagsins. Justice Tour visuals are next level! pic.twitter.com/LiPCFPPZJa— Justice Tour Updates (@JusticeTourNews) February 21, 2022 Á tónleikunum í San Diego varð allt vitlaust þegar hann flutti lagið Anyone og var ljóst að lagið er í uppáhaldi hjá mörgum aðdáendum hans. Á skjánum fyrir aftan Bieber birtust persónulegar myndir af honum og eiginkonunni, Hailey Bieber. Hún var sjálf stödd í salnum og söng og dansaði með. Símamyndband aðdáanda af flutningi Bieber má sjá hér fyrir neðan.
Hollywood Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira