Lovísa snýr aftur í landsliðið en Karen ekki með Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. febrúar 2022 14:35 Karen Knútsdóttir er ekki í æfingahópi landsliðsins. vísir/bára Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið nítján manna æfingahóp fyrir leikina gegn Tyrklandi í undankeppni EM 2022 í næsta mánuði. Lovísa Thompson snýr aftur í landsliðið eftir að hafa tekið sér nokkurra mánaða hlé frá handbolta fyrir áramót. Karen Knútsdóttir, sem var lengi landsliðsfyrirliði, er hins vegar ekki í hópnum. Ragnheiður Júlíusdóttir, samherji Karenar hjá Fram, gaf ekki kost á sér af persónulegum ástæðum. Hinar ungu Jóhanna Margrét Sigurðardóttir úr HK og Rakel Sara Elvarsdóttir úr KA/Þór eru í hópnum en þær gætu leikið sína fyrstu keppnisleiki fyrir landsliðið gegn Tyrkjum. Ísland mætir Tyrklandi í Katamonu 2. mars. Fjórum dögum síðar mætast liðin á Ásvöllum. Ísland er með tvö stig í riðlinum en Tyrkland ekki neitt. Íslenski hópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (35/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (32/1) Sara Sif Helgadóttir, Valur (3/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (27/7) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (8/5) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (30/31) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (2/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (10/8) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (47/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (86/96) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (3/7) Lovísa Thompson, Valur (25/52) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (3/2) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (104/215) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (8/27) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (63/47) Thea Imani Sturludóttir, Valur (50/77) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (34/32) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (109/319) EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Sjá meira
Lovísa Thompson snýr aftur í landsliðið eftir að hafa tekið sér nokkurra mánaða hlé frá handbolta fyrir áramót. Karen Knútsdóttir, sem var lengi landsliðsfyrirliði, er hins vegar ekki í hópnum. Ragnheiður Júlíusdóttir, samherji Karenar hjá Fram, gaf ekki kost á sér af persónulegum ástæðum. Hinar ungu Jóhanna Margrét Sigurðardóttir úr HK og Rakel Sara Elvarsdóttir úr KA/Þór eru í hópnum en þær gætu leikið sína fyrstu keppnisleiki fyrir landsliðið gegn Tyrkjum. Ísland mætir Tyrklandi í Katamonu 2. mars. Fjórum dögum síðar mætast liðin á Ásvöllum. Ísland er með tvö stig í riðlinum en Tyrkland ekki neitt. Íslenski hópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (35/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (32/1) Sara Sif Helgadóttir, Valur (3/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (27/7) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (8/5) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (30/31) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (2/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (10/8) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (47/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (86/96) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (3/7) Lovísa Thompson, Valur (25/52) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (3/2) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (104/215) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (8/27) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (63/47) Thea Imani Sturludóttir, Valur (50/77) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (34/32) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (109/319)
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (35/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (32/1) Sara Sif Helgadóttir, Valur (3/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (27/7) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (8/5) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (30/31) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (2/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (10/8) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (47/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (86/96) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (3/7) Lovísa Thompson, Valur (25/52) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (3/2) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (104/215) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (8/27) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (63/47) Thea Imani Sturludóttir, Valur (50/77) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (34/32) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (109/319)
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Sjá meira