Víðtækt rafmagnsleysi vegna óveðursins Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. febrúar 2022 11:22 Víða er rafmagnslaust vegna óveðursins. Vísir/Egill Töluvert er um að skemmdir hafi orðið á rafdreifikerfi Veitna vegna óveðursins sem nú gengur yfir landið. Rafmagnsstaurar hafa víða brotnað, línur slitnað auk þess sem ísing hefur safnast upp á þeim. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veitum. Þar segir að nokkuð víðtækt rafmagnsleysi hafi fylgt en veður hamli viðgerðum. Vinnuflokkar kanni nú stöðuna og hefji viðgerðir þar sem slíkt er hægt. Aðstæður séu erfiðar og ekki vitað hversu langan tíma tekur að koma rafmagni aftur á. Ekki sé hægt að flytja varaafl milli staða fyrr en veðrinu slotnar. Frá því síðdegis í gær hefur verið rafmagnslaust á svæðinu frá Hólmsheiði að Hafravatni. Vinnuflokkar eru komnir á svæðið en ekki er ljóst hvenær viðgerðum lýkur og rafmagn kemst aftur á. Í gærkvöldi fór rafmgan af svæðinu frá Mosfelli að Skálafelli og á Bláfjallasvæðinu. Lögbergslína fór út á níunda tímanum í gærkvöldi og orsakaði rafmagnsleysi frá Geithálsi að Hellisheiðarvirkjun. Þá er einnig rafmagnslaust í Þorlákshöfn vegna bilunar hjá Rarik sem hefur áhrif á dælu hitaveitu svo þar er einnig heitavatnslaust. Unnið er að endurræsingu kerfisins. Þá bilaði dælubúnaður hitaveitunnar í Lækjargötu í Hafnarfirði í morgun svo þrýstingur á kerfinu lækkaði í nokkrum hverfum. Búið er að koma dælunni aftur í gang svo allir íbúar ættu að vera komnir með eðlilegan þrýsting á heita vatninu. Orkumál Óveður 21. og 22. febrúar 2022 Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira
Þar segir að nokkuð víðtækt rafmagnsleysi hafi fylgt en veður hamli viðgerðum. Vinnuflokkar kanni nú stöðuna og hefji viðgerðir þar sem slíkt er hægt. Aðstæður séu erfiðar og ekki vitað hversu langan tíma tekur að koma rafmagni aftur á. Ekki sé hægt að flytja varaafl milli staða fyrr en veðrinu slotnar. Frá því síðdegis í gær hefur verið rafmagnslaust á svæðinu frá Hólmsheiði að Hafravatni. Vinnuflokkar eru komnir á svæðið en ekki er ljóst hvenær viðgerðum lýkur og rafmagn kemst aftur á. Í gærkvöldi fór rafmgan af svæðinu frá Mosfelli að Skálafelli og á Bláfjallasvæðinu. Lögbergslína fór út á níunda tímanum í gærkvöldi og orsakaði rafmagnsleysi frá Geithálsi að Hellisheiðarvirkjun. Þá er einnig rafmagnslaust í Þorlákshöfn vegna bilunar hjá Rarik sem hefur áhrif á dælu hitaveitu svo þar er einnig heitavatnslaust. Unnið er að endurræsingu kerfisins. Þá bilaði dælubúnaður hitaveitunnar í Lækjargötu í Hafnarfirði í morgun svo þrýstingur á kerfinu lækkaði í nokkrum hverfum. Búið er að koma dælunni aftur í gang svo allir íbúar ættu að vera komnir með eðlilegan þrýsting á heita vatninu.
Orkumál Óveður 21. og 22. febrúar 2022 Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira