Gróðurhús með átján þúsund jarðarberjaplöntum stórskemmt Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. febrúar 2022 13:06 Miklar skemmdir urðu á gróðurhúsinu í nótt í Laugarási í Biskupstungum í Bláskógabyggð í nótt. Hólmfríður Geirsdóttir „Það verða engin ber héðan út þetta ár og fram á mitt næsta að minnsta kosti,“ segir Hólmfríður Geirsdóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Jarðarberjalands í Reykholti í Bláskógabyggð. Gróðurhús hennar fór illa í óveðrinu í nótt. Tjónið er mikið. „Við vorum búin að stilla upp í heilsársræktun og frá okkur fara vikulega fjögur til fimm hundruð kíló af berjum á veturna. Á sumrin eru þau 1000-1500 kíló. Gróðurhúsið, sem skemmdist í nótt er um tvö þúsund fermetrar, þannig að tjónið er mikið,“ Hún segist ekki geta metið heildartjónið að svo stöddu. Þó sé alveg ljóst að ræktunarárið sé farið. Ársframleiðsla stöðvarinnar er 31 til 32 tonn af berjum. 18.200 jarðarberjaplöntur eru í húsinu, sem er nú ónýtt. Að neðan má sjá myndir af gróðurhúsinu eftir storminn. Hér sést inn í gróðurhúsið og skemmdirnar.Hólmfríður Geirsdóttir Hólmfríður Geirsdóttir á og rekur garðyrkjustöðina Jarðarberjaland með manni sínum. Eyðileggingin er mikil. Ljóst er að stórt skarð er höggvið í jarðarberjaræktina hér á landi. Bláskógabyggð Garðyrkja Landbúnaður Veður Óveður 21. og 22. febrúar 2022 Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Árekstur á Rangárvallarvegi Fréttir Fleiri fréttir Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Sjá meira
Gróðurhús hennar fór illa í óveðrinu í nótt. Tjónið er mikið. „Við vorum búin að stilla upp í heilsársræktun og frá okkur fara vikulega fjögur til fimm hundruð kíló af berjum á veturna. Á sumrin eru þau 1000-1500 kíló. Gróðurhúsið, sem skemmdist í nótt er um tvö þúsund fermetrar, þannig að tjónið er mikið,“ Hún segist ekki geta metið heildartjónið að svo stöddu. Þó sé alveg ljóst að ræktunarárið sé farið. Ársframleiðsla stöðvarinnar er 31 til 32 tonn af berjum. 18.200 jarðarberjaplöntur eru í húsinu, sem er nú ónýtt. Að neðan má sjá myndir af gróðurhúsinu eftir storminn. Hér sést inn í gróðurhúsið og skemmdirnar.Hólmfríður Geirsdóttir Hólmfríður Geirsdóttir á og rekur garðyrkjustöðina Jarðarberjaland með manni sínum. Eyðileggingin er mikil. Ljóst er að stórt skarð er höggvið í jarðarberjaræktina hér á landi.
Bláskógabyggð Garðyrkja Landbúnaður Veður Óveður 21. og 22. febrúar 2022 Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Árekstur á Rangárvallarvegi Fréttir Fleiri fréttir Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Sjá meira