Lagahöfundarnir ósáttir eftir að hún breytti laginu í beinni útsendingu Elísabet Hanna skrifar 23. febrúar 2022 14:30 Lidia Kopania hefur áður keppt fyrir hönd Póllands í Eurovision. Getty/ Oleg Nikishin Mikil dramatík fylgdi pólsku undankeppni Eurovision um helgina þegar keppandi breytti laginu í beinni útsendingu án samþykkis höfundanna. Lagahöfundarnir Linda og Ylva Persson segja söngkonuna Lidiu Kopania hafa eyðilagt atriðið viljandi og finnst lagið hafa farið í vaskinn vegna hennar. Um helgina valdi Pólland lagið River með söngvaranum Ochman til þess að keppa í Eurovision en Lidia var að keppa gegn honum. Alls voru tíu atriði sem komu fram en atriðið hennar lenti í neðsta sæti eftir að kosningin fór fram. Hún hefur áður keppt í Eurovision fyrir hönd Póllands en það var árið 2009 með lagið I Don't Wanna Leave. Lagahöfundarnir og systurnar Linda og Ylva sögðu þetta uppátæki hennar vera sorgar dag í heimi lagahöfunda. Þær segjast ekki hafa haft neitt að gera með þessa listrænu tjáningu söngkonunnar og þær vilja ekki vera viðriðnar því. Lidia breytti textanum og laglínu lagsins eftir sínu höfði og var það ekki í líkingu við það sem systurnar höfðu samið. Sjálf sagði Lidia í viðtali eftir flutninginn að hún hafi gert þetta viljandi. Hún segist hafa vitað að hún væri ekki að fara að sigra keppnina en svona myndi fólk allavegana fá almennilegt atriði til þess að muna eftir. Þessi uppákoma er eitthvað sem hefði auðveldlega getað átt heima í Eurovision mynd Will Ferrells og myndi eflaust rata í framhaldsmyndina ef slík yrði gerð. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=QmTVkOsjy3Q">watch on YouTube</a> Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Pólland Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Fleiri fréttir Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin Sjá meira
Um helgina valdi Pólland lagið River með söngvaranum Ochman til þess að keppa í Eurovision en Lidia var að keppa gegn honum. Alls voru tíu atriði sem komu fram en atriðið hennar lenti í neðsta sæti eftir að kosningin fór fram. Hún hefur áður keppt í Eurovision fyrir hönd Póllands en það var árið 2009 með lagið I Don't Wanna Leave. Lagahöfundarnir og systurnar Linda og Ylva sögðu þetta uppátæki hennar vera sorgar dag í heimi lagahöfunda. Þær segjast ekki hafa haft neitt að gera með þessa listrænu tjáningu söngkonunnar og þær vilja ekki vera viðriðnar því. Lidia breytti textanum og laglínu lagsins eftir sínu höfði og var það ekki í líkingu við það sem systurnar höfðu samið. Sjálf sagði Lidia í viðtali eftir flutninginn að hún hafi gert þetta viljandi. Hún segist hafa vitað að hún væri ekki að fara að sigra keppnina en svona myndi fólk allavegana fá almennilegt atriði til þess að muna eftir. Þessi uppákoma er eitthvað sem hefði auðveldlega getað átt heima í Eurovision mynd Will Ferrells og myndi eflaust rata í framhaldsmyndina ef slík yrði gerð. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=QmTVkOsjy3Q">watch on YouTube</a>
Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Pólland Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Fleiri fréttir Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin Sjá meira