Ómar Ingi markahæstur í Íslendingaslag Evrópudeildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. febrúar 2022 19:42 Ómar Ingi Magnússon var markahæsti maður vallarins í kvöld. Getty/Tom Weller Ómar Ingi Magnússon var markahæsti maður vallarins er Magdeburg heimsótti Kristján Örn Kristjánsson og félaga hans í franska liðinu Aix í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 39-28, en Ómar skoraði sex mörk fyrir Magdeburg. Gestirnir í Magdeburg byrjuðu af miklum krafti og skoruðu 11 af fyrstu 14 mörkum leiksins. Þeir héldu sjö marka forskoti út fyrri hálfleikinn, en þegar gangið var til búningsherbergja var staðan 20-13, Magdeburg í vil. Meira jafnræði var með liðunum í síðari hálfleik þar sem gestirnir héldu Kristjáni og félögum í hæfilegri fjarlægð. Magdeburg skoraði svo seinustu fjögur mörk leiksins og tryggði sér að lokum öruggan 11 marka sigur, 39-28. Ómar Ingi var sem áður segir markahæsti maður vallarins með sex mörk, en liðsfélagi hand hjá Magdeburg, Gísli Þorgeir Kristjánsson, skoraði þrjú. Kristján Örn Kristjánsson skoraði einnig þrjú mörk fyrir Aix. Magdeburg trónir sem fyrr á toppi C-riðils með 15 stig eftir átta leiki, en Aix situr hins vegar á botninum með aðeins eitt stig. PLUS 1️⃣1️⃣Wir gewinnen das Gruppenspiel in der EHF European League in Frankreich gegen PAUC Handball souverän mit 39:28.Spielbericht 👉 https://t.co/qytzbpjRRmTickets für Heimspiel am Dienstag 👉 https://t.co/kCm6xDMlnU#scmhuja #ehfel 💚❤️📸 Carole Estevada pic.twitter.com/WvbjMzSpYN— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) February 22, 2022 Á sama tíma unnu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG góðan 11 marka sigur á Cocks, 34-23. Viktor Gísli varði fimm skot í marki GOG af þeim 15 sem hann fékk á sig. GOG trónir á toppi B-riðils með 13 stig eftir átta leiki, en Cocks situr á botninum án stiga. Að lokum þurfti Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten að sætta sig við naumt eins marks tap gegn Eurofarm Pelister Í D-riðili, 27-26. Eurofarm og Kadetten sitja í öðru og þriðja sæti riðilsins, Eurofarm með tíu stig í öðru sæti og Kadetten tveimur stigum á eftir þeim. Handbolti Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Sjá meira
Gestirnir í Magdeburg byrjuðu af miklum krafti og skoruðu 11 af fyrstu 14 mörkum leiksins. Þeir héldu sjö marka forskoti út fyrri hálfleikinn, en þegar gangið var til búningsherbergja var staðan 20-13, Magdeburg í vil. Meira jafnræði var með liðunum í síðari hálfleik þar sem gestirnir héldu Kristjáni og félögum í hæfilegri fjarlægð. Magdeburg skoraði svo seinustu fjögur mörk leiksins og tryggði sér að lokum öruggan 11 marka sigur, 39-28. Ómar Ingi var sem áður segir markahæsti maður vallarins með sex mörk, en liðsfélagi hand hjá Magdeburg, Gísli Þorgeir Kristjánsson, skoraði þrjú. Kristján Örn Kristjánsson skoraði einnig þrjú mörk fyrir Aix. Magdeburg trónir sem fyrr á toppi C-riðils með 15 stig eftir átta leiki, en Aix situr hins vegar á botninum með aðeins eitt stig. PLUS 1️⃣1️⃣Wir gewinnen das Gruppenspiel in der EHF European League in Frankreich gegen PAUC Handball souverän mit 39:28.Spielbericht 👉 https://t.co/qytzbpjRRmTickets für Heimspiel am Dienstag 👉 https://t.co/kCm6xDMlnU#scmhuja #ehfel 💚❤️📸 Carole Estevada pic.twitter.com/WvbjMzSpYN— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) February 22, 2022 Á sama tíma unnu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG góðan 11 marka sigur á Cocks, 34-23. Viktor Gísli varði fimm skot í marki GOG af þeim 15 sem hann fékk á sig. GOG trónir á toppi B-riðils með 13 stig eftir átta leiki, en Cocks situr á botninum án stiga. Að lokum þurfti Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten að sætta sig við naumt eins marks tap gegn Eurofarm Pelister Í D-riðili, 27-26. Eurofarm og Kadetten sitja í öðru og þriðja sæti riðilsins, Eurofarm með tíu stig í öðru sæti og Kadetten tveimur stigum á eftir þeim.
Handbolti Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Sjá meira