Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum höldum við áfram umfjöllun um innrás Rússa í Úkraínu. Við fjöllum um helstu vendingar síðustu klukkutímana.

Þá ræðum við málið út frá sjónarmiði fiskútflytjenda en Úkraína hefur verið mikilvægur markaður fyrir íslenskrar sjávarútvegsafurðir. 

Að auki verður rætt við ritstjóra Kjarnans sem segist ekki hafa trú á því að lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra haldi til streitu yfirheyrslum á fjórum blaðamönnum eftir dómsúrskurð gærdagsins. 

Að auki segjum við frá Pallborði sem verður síðar í dag og fjöllum um salkjöt og baunir, en líka bjórinn sem fagnar afmæli í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×