Landeigandinn Jim Radcliffe hefur áhuga á að kaupa Chelsea Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. mars 2022 10:30 Sir Jim Ratcliffe gæti keypt Chelsea af Roman Abramovich. getty/Bryn Lennon Ríkasti maður Bretlands, Sir Jim Radcliffe, er meðal þeirra sem vilja kaupa enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. Roman Abramovich staðfesti í gær að hann ætli að selja Chelsea, félagið sem hann hefur átt meirihluta í frá 2003. Á þeim tíma hefur Chelsea unnið 21 titil, þar á meðal enska meistaratitilinn fimm sinnum og Meistaradeild Evrópu í tvígang. Breskir fjölmiðlar greina frá því að Radcliffe sé einn þeirra sem vilji kaupa Chelsea. Hinn 69 ára Radcliffe er stuðningsmaður Chelsea og er ársmiðahafi á Stamford Bridge. Talið er að auðæfi hans nemi sex milljöðum punda. Radcliffe á tvö fótboltalið, Nice í Frakklandi og Lausanne-Sport í Sviss, og gæti bætt Chelsea í þann hóp. Hann á líka hlut í Formúlu 1 liðinu Mercedes. Radcliffe hefur fjárfest í jörðum og veiðiréttindum á Norðausturlandi og er stærsti landeigandi á Íslandi. Abramovich hefur sett þriggja milljarða punda verðmiða á Chelsea en ætlar að afskrifa 1,5 milljarða punda sem hann hefur lánað félaginu. Hann hefur falið bandaríska bankanum The Raine Group að sjá um söluna á Chelsea fyrir sig. Meðal annarra auðjöfra sem ku vera áhugasamir um að kaupa Chelsea er Hansjorg Wyss, 86 ára Svisslendingur. Hann íhugar að bjóða í Chelsea í félagi við meðal annars Todd Boehly, eiganda bandaríska hafnaboltaliðsins Los Angeles Dodgers. Enski boltinn Jarðakaup útlendinga Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Roman Abramovich staðfesti í gær að hann ætli að selja Chelsea, félagið sem hann hefur átt meirihluta í frá 2003. Á þeim tíma hefur Chelsea unnið 21 titil, þar á meðal enska meistaratitilinn fimm sinnum og Meistaradeild Evrópu í tvígang. Breskir fjölmiðlar greina frá því að Radcliffe sé einn þeirra sem vilji kaupa Chelsea. Hinn 69 ára Radcliffe er stuðningsmaður Chelsea og er ársmiðahafi á Stamford Bridge. Talið er að auðæfi hans nemi sex milljöðum punda. Radcliffe á tvö fótboltalið, Nice í Frakklandi og Lausanne-Sport í Sviss, og gæti bætt Chelsea í þann hóp. Hann á líka hlut í Formúlu 1 liðinu Mercedes. Radcliffe hefur fjárfest í jörðum og veiðiréttindum á Norðausturlandi og er stærsti landeigandi á Íslandi. Abramovich hefur sett þriggja milljarða punda verðmiða á Chelsea en ætlar að afskrifa 1,5 milljarða punda sem hann hefur lánað félaginu. Hann hefur falið bandaríska bankanum The Raine Group að sjá um söluna á Chelsea fyrir sig. Meðal annarra auðjöfra sem ku vera áhugasamir um að kaupa Chelsea er Hansjorg Wyss, 86 ára Svisslendingur. Hann íhugar að bjóða í Chelsea í félagi við meðal annars Todd Boehly, eiganda bandaríska hafnaboltaliðsins Los Angeles Dodgers.
Enski boltinn Jarðakaup útlendinga Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira