„Ekkert betra en að hlakka alltaf til að koma heim“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. mars 2022 10:01 Egill og Thelma eiga von á sínu fyrsta barni í maí. vísir/vilhelm Egill Ploder sló í gegn sem menntskælingur í Versló og vakti strax þá athygli um allt Ísland þegar hann gaf út lagið Sumartíminn ásamt félögum sínum. Egill Ploder er gestur vikunnar í Einkalífinu. Egill á von á sínu fyrsta barni með kærustunni sinni Thelmu Gunnarsdóttur og segist hann rétt vera átta sig á því að hann sé að verða faðir. „Þegar þú segir það, þá er ég að verða pabbi. Ég var bara aldrei búinn að segja það upphátt við sjálfan mig og mér finnst það geðveikt,“ segir Egill og heldur áfram. „Ég er ótrúlega spenntur og við vorum búin að vera reyna í um það bil ár. Þetta var plan að einhverju leyti og það er núna settur dagur í maí. Ég gæti ekki verið meira spenntari og mér finnst ég hafa verið tilbúinn í þetta hlutverk í smá tíma. Ég er samt hellings stressaður. Ég er alveg týpan með foreldrahandbókina og fyrstu mánuðina á borðinu og er að lesa allar bækur. Auðvitað er ég stressaðir, þetta er svo mikið nýtt og mikil breyting. Alltaf allir að segja við mig, mundu hvað það er gott að sofa.“ Thelma og Egill hafa verið saman í að verða áratug. „Sambandið er æðislegt og við erum rosalegir kontrastar sem hentar okkur. Ég er eins og ég er, athyglissjúkur og hávær. Thelma er jarðbundin og ótrúlega klár, miklu klárari en ég og nær að draga mig niður þegar ég er kominn of hátt. Sambandið okkar er á svo rosalega góðum talnótum og við getum rætt allt. Við erum bestu vinir og það er ekkert betra en að hlakka alltaf til að koma heim. Mitt heima, minn klettur er Thelma.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Egill einnig um Verslóárin, Áttutímann, um þá staðreynda að hann er að verða faðir í fyrsta sinn, lífið í útvarpinu, samband sitt við Thelmu kærustu sína, tímann erfiða þegar hann tók þátt í Söngvakeppninni og margt fleira. Einkalífið Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Fleiri fréttir Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Sjá meira
Egill Ploder er gestur vikunnar í Einkalífinu. Egill á von á sínu fyrsta barni með kærustunni sinni Thelmu Gunnarsdóttur og segist hann rétt vera átta sig á því að hann sé að verða faðir. „Þegar þú segir það, þá er ég að verða pabbi. Ég var bara aldrei búinn að segja það upphátt við sjálfan mig og mér finnst það geðveikt,“ segir Egill og heldur áfram. „Ég er ótrúlega spenntur og við vorum búin að vera reyna í um það bil ár. Þetta var plan að einhverju leyti og það er núna settur dagur í maí. Ég gæti ekki verið meira spenntari og mér finnst ég hafa verið tilbúinn í þetta hlutverk í smá tíma. Ég er samt hellings stressaður. Ég er alveg týpan með foreldrahandbókina og fyrstu mánuðina á borðinu og er að lesa allar bækur. Auðvitað er ég stressaðir, þetta er svo mikið nýtt og mikil breyting. Alltaf allir að segja við mig, mundu hvað það er gott að sofa.“ Thelma og Egill hafa verið saman í að verða áratug. „Sambandið er æðislegt og við erum rosalegir kontrastar sem hentar okkur. Ég er eins og ég er, athyglissjúkur og hávær. Thelma er jarðbundin og ótrúlega klár, miklu klárari en ég og nær að draga mig niður þegar ég er kominn of hátt. Sambandið okkar er á svo rosalega góðum talnótum og við getum rætt allt. Við erum bestu vinir og það er ekkert betra en að hlakka alltaf til að koma heim. Mitt heima, minn klettur er Thelma.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Egill einnig um Verslóárin, Áttutímann, um þá staðreynda að hann er að verða faðir í fyrsta sinn, lífið í útvarpinu, samband sitt við Thelmu kærustu sína, tímann erfiða þegar hann tók þátt í Söngvakeppninni og margt fleira.
Einkalífið Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Fleiri fréttir Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið