Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum höldum við áfram umfjöllun okkar um ástandið í Úkraínu en önnur borg við Svartahaf féll í hendur Rússa í morgun.

Þá kom upp eldur í stærsta kjarnorkuveri Evrópu í nótt og hafa Rússar nú verið undir sinni stjórn.

Fjölmörg fyrirtæki og stofnanir hafa hafið safnanir vegna stríðsins í Úkraínu og heyrum við í nokkrum forsvarsmönnum vegna þess.

Einnig segjum við frá hugmyndasamkeppni um nýja ásýnd Lækjartorgs og ræðum við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni um stöðuna í kórónuveirufaraldrinum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×