Mjótt á munum í Garðabæ Smári Jökull Jónsson skrifar 5. mars 2022 22:06 Garðabær Vísir/Egill Áslaug Hulda Jónsdóttir er efst í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Garðabæ en búið er að telja um helming atkvæða. Tíu atkvæðum munar á efstu tveimur frambjóðendunum. Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið einn í meirihluta í Garðabæ svo lengi sem elstu menn muna. Það er því líklegt að verið sé að kjósa um næsta bæjarstjóra Garðbæinga í prófkjörinu. Þegar búið er að telja um helming atkvæða er Áslaug Hulda Jónsdóttir, bæjarfulltrúi og formaður bæjarráðs Garðabæjar, í efsta sæti með 437 atkvæði í fyrsta sætið. Almar Guðmundsson er í öðru sæti en aðeins munar tíu atkvæðum á Áslaugu Huldu og Almari í baráttunni um fyrsta sætið, Almar er með 427 atkvæði í fyrsta sæti en 629 atkvæði í 1.-2.sæti. Sigríður Hulda Jónsdóttir er í þriðja sæti en ásamt Áslaugu Huldu og Almari bauð hún sig fram í oddvitasæti listans. Sigríður Hulda er með 405 í fyrsta sætið þannig að afar litlu munar á frambjóðendunum þremur. Fram kom í máli Hauks Þórs Haukssonar, formanns kjörstjórnar, að búast mætti við næstu tölum eftir um eina og hálfa klukkustund. Tilkynnt var um niðurröðun í fyrstu átta sæti listans eins og staðan er núna. Sjálftæðisflokkurinn fékk átta bæjarfulltrúa í síðustu kosningum. 1. Áslaug Hulda Jónsdóttirr 2. Almar Guðmundsson 3. Sigríður Hulda Jónsdóttir 4. Björg Fenger 5. Gunnar Valur Gíslason 6. Margrét Bjarnadóttir 7. Hrannar Bragi Eyjólfsson 8. Stella Stefánsdóttir Sveitarstjórnarkosningar 2022 Garðabær Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið einn í meirihluta í Garðabæ svo lengi sem elstu menn muna. Það er því líklegt að verið sé að kjósa um næsta bæjarstjóra Garðbæinga í prófkjörinu. Þegar búið er að telja um helming atkvæða er Áslaug Hulda Jónsdóttir, bæjarfulltrúi og formaður bæjarráðs Garðabæjar, í efsta sæti með 437 atkvæði í fyrsta sætið. Almar Guðmundsson er í öðru sæti en aðeins munar tíu atkvæðum á Áslaugu Huldu og Almari í baráttunni um fyrsta sætið, Almar er með 427 atkvæði í fyrsta sæti en 629 atkvæði í 1.-2.sæti. Sigríður Hulda Jónsdóttir er í þriðja sæti en ásamt Áslaugu Huldu og Almari bauð hún sig fram í oddvitasæti listans. Sigríður Hulda er með 405 í fyrsta sætið þannig að afar litlu munar á frambjóðendunum þremur. Fram kom í máli Hauks Þórs Haukssonar, formanns kjörstjórnar, að búast mætti við næstu tölum eftir um eina og hálfa klukkustund. Tilkynnt var um niðurröðun í fyrstu átta sæti listans eins og staðan er núna. Sjálftæðisflokkurinn fékk átta bæjarfulltrúa í síðustu kosningum. 1. Áslaug Hulda Jónsdóttirr 2. Almar Guðmundsson 3. Sigríður Hulda Jónsdóttir 4. Björg Fenger 5. Gunnar Valur Gíslason 6. Margrét Bjarnadóttir 7. Hrannar Bragi Eyjólfsson 8. Stella Stefánsdóttir
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Garðabær Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira