Roland vonast til að geta snúið aftur til Úkraínu en fjölskyldan ekki jafn spennt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2022 11:00 Mariam og Roland Eradze. Feðginin eiga það sameiginlegt að hafa spilað með Val. stöð 2 Roland Valur Eradze vonast til að geta snúið til baka til úkraínsku borgarinnar Zaporizhzhia eftir nokkra mánuði. Hann er aðstoðarþjálfari meistaraliðsins HC Motor þar í borg. Roland kom til Íslands á föstudaginn eftir langt ferðalag frá Zaporizhzhia. Rússar réðust inn í Úkraínu aðfaranótt fimmtudags, á svipuðum tíma og Motor kom heim frá Póllandi eftir að hafa leikið gegn Kielce í Meistaradeild Evrópu. „Þetta voru hættulegar aðstæður. Það var búið að loka fyrir flugumferð svo við fórum aftur til Kænugarðs. Það trúði því enginn að Rússar myndu varpa sprengjum á borgina en það gerðist samt,“ sagði Roland um ferðalagið í samtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakkanum. Sem fyrr sagði er Roland aðstoðarþjálfari Motor en aðalþjálfari liðsins er Gintaras Savukynas sem gerði garðinn frægan með Aftureldingu í kringum aldamótin. Roland kann vel við sig hjá Motor og vonast til að geta snúið aftur til Úkraínu. „Ég vona að allt verði í lagi og eftir sex mánuði getum við kannski haldið áfram, allavega á næsta tímabili,“ sagði Roland. Klippa: Roland vill snúa aftur til Motor Fjölskylda Rolands er samt ekki jafn spennt fyrir því að hann snúi aftur til Úkraínu og hann sjálfur. „Við fjölskyldan viljum það ekkert endilega. Við viljum bara fá hann heim. En svo hugsar maður til hans og hversu ánægður hann var þarna úti með þessu liði. Þetta er akkúrat það sem hann vildi,“ sagði Mariam Eradze, dóttir Rolands. „Maður vonar, ef hann ákveður að fara aftur út, að allt verði fullkomið. En svo er maður bara: vertu bara heima.“ Motor er langsterkasta lið Úkraínu, hefur unnið meistaratitilinn þar í landi níu ár í röð og er fastagestur í Meistaradeildinni. Handbolti Sportpakkinn Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Fleiri fréttir Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjá meira
Roland kom til Íslands á föstudaginn eftir langt ferðalag frá Zaporizhzhia. Rússar réðust inn í Úkraínu aðfaranótt fimmtudags, á svipuðum tíma og Motor kom heim frá Póllandi eftir að hafa leikið gegn Kielce í Meistaradeild Evrópu. „Þetta voru hættulegar aðstæður. Það var búið að loka fyrir flugumferð svo við fórum aftur til Kænugarðs. Það trúði því enginn að Rússar myndu varpa sprengjum á borgina en það gerðist samt,“ sagði Roland um ferðalagið í samtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakkanum. Sem fyrr sagði er Roland aðstoðarþjálfari Motor en aðalþjálfari liðsins er Gintaras Savukynas sem gerði garðinn frægan með Aftureldingu í kringum aldamótin. Roland kann vel við sig hjá Motor og vonast til að geta snúið aftur til Úkraínu. „Ég vona að allt verði í lagi og eftir sex mánuði getum við kannski haldið áfram, allavega á næsta tímabili,“ sagði Roland. Klippa: Roland vill snúa aftur til Motor Fjölskylda Rolands er samt ekki jafn spennt fyrir því að hann snúi aftur til Úkraínu og hann sjálfur. „Við fjölskyldan viljum það ekkert endilega. Við viljum bara fá hann heim. En svo hugsar maður til hans og hversu ánægður hann var þarna úti með þessu liði. Þetta er akkúrat það sem hann vildi,“ sagði Mariam Eradze, dóttir Rolands. „Maður vonar, ef hann ákveður að fara aftur út, að allt verði fullkomið. En svo er maður bara: vertu bara heima.“ Motor er langsterkasta lið Úkraínu, hefur unnið meistaratitilinn þar í landi níu ár í röð og er fastagestur í Meistaradeildinni.
Handbolti Sportpakkinn Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Fleiri fréttir Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita