Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Ástandið í Úkraínu verður til umfjöllunar í hádegisfréttum hjá okkur en Zelenskyy Úkraínuforseti segir að jafnvel þótt Rússum tækist að hertaka allar helstu borgir Úkraínu muni Úkraínumenn aldrei gefa upp sjálfstæði sitt.

Þá fjöllum við um friðartónleika í Hallgrímskirkju sem halda á í kvöld vegna innrásar Rússa í Úkraínu.

Einnig fjöllum við um ástandið á HSS á Suðurnesjum og heyrum af ungri konu sem stundaði safnaðarstarf í Smárakirkju og varð fyrir grófu ofbeldi af hendi leiðtoga í unglingastarfi kirkjunnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×