„Þurfum bara að geta klárað leiki til að vera betri en Afturelding“ Andri Már Eggertsson skrifar 8. mars 2022 21:40 Arnar Daði og hans menn gerðu jafntefli gegn Aftureldingu Vísir/Elín Björg Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var svekktur með hvernig Grótta byrjaði leikinn en þokkalega brattur með stigið gegn Aftureldingu. „Þetta var hörkuleikur. Mér fannst við ekki byrja vel, við reyndum að þreyta Aftureldingu þar sem við vissum að þeir væru fáliðaðir og mér fannst það ganga ágætlega. Það er jákvætt að við vorum ekki klárir til að byrja með en vorum með unninn leik í höndunum þegar lítið var eftir,“ sagði Arnar Daði eftir leik og hélt áfram. „Mig langar að segja að við séum með betra lið en Afturelding en ég ætla samt ekki að vera sá þjálfari sem vinnur ekki leik en segist vera betri. Eina sem vantar hjá okkur er að klára jafna leiki.“ Arnar var ekki ánægður með hvernig Grótta spilaði í byrjun leiks og tókst heimamönnum aðeins að skora eitt mark á átta mínútum. „Við vorum linir, það vantaði sama kraft og í síðasta leik gegn Selfossi og við fórum illa með nokkur dauðafæri. Þetta var samt bara tuttugu mínútna kafli af sextíu mínútna leik en ég er kröfuharður og vill góðan leik frá upphafi til enda.“ Í seinni hálfleik komst Grótta þremur mörkum yfir og var Arnar ánægður með vörnina á þeim tímapunkti. „Á þeim kafla tókst okkur að þétta vörnina, Einar varði vel og við fengum kraft í sóknarleikinn en síðan kom bara stífla á lokamínútunum.“ Grótta Afturelding Olís-deild karla Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
„Þetta var hörkuleikur. Mér fannst við ekki byrja vel, við reyndum að þreyta Aftureldingu þar sem við vissum að þeir væru fáliðaðir og mér fannst það ganga ágætlega. Það er jákvætt að við vorum ekki klárir til að byrja með en vorum með unninn leik í höndunum þegar lítið var eftir,“ sagði Arnar Daði eftir leik og hélt áfram. „Mig langar að segja að við séum með betra lið en Afturelding en ég ætla samt ekki að vera sá þjálfari sem vinnur ekki leik en segist vera betri. Eina sem vantar hjá okkur er að klára jafna leiki.“ Arnar var ekki ánægður með hvernig Grótta spilaði í byrjun leiks og tókst heimamönnum aðeins að skora eitt mark á átta mínútum. „Við vorum linir, það vantaði sama kraft og í síðasta leik gegn Selfossi og við fórum illa með nokkur dauðafæri. Þetta var samt bara tuttugu mínútna kafli af sextíu mínútna leik en ég er kröfuharður og vill góðan leik frá upphafi til enda.“ Í seinni hálfleik komst Grótta þremur mörkum yfir og var Arnar ánægður með vörnina á þeim tímapunkti. „Á þeim kafla tókst okkur að þétta vörnina, Einar varði vel og við fengum kraft í sóknarleikinn en síðan kom bara stífla á lokamínútunum.“
Grótta Afturelding Olís-deild karla Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira