Í næstu viku er allra síðasti möguleiki á að kaupa DOTTIR miða á EM 2022 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2022 14:30 Sveindís Jane Jónsdóttir fagnar marki með íslenska landsliðinu. VÍSIR/VILHELM Þeir sem vilja ná sér í miða á leiki íslenska kvennalandsliðsins á Evrópumótinu í Englandi í sumar verða að vera á vaktinni í næstu viku. Það hefur verið mikill áhugi á miðum á leiki íslensku stelpnanna og í fyrri tveimur söluglugganum hafa miðarnir selst upp. Knattspyrnusamband Íslands hefur nú látið vita að það eru nokkrir miðar að losna og verður örugglega mikill áhugi á þeim eins og hinum. UEFA hefur upplýst KSÍ um að 200-300 DOTTIR miðar til viðbótar á leiki Íslands í riðlakeppninni á EM 2022 verði lausir í sölu þann 16. mars á miðasöluvef UEFA. Hver kaupandi mun geta keypt allt að 10 miðum á hvern leik. https://t.co/0wIWYVypMO— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 9, 2022 Vandamálið er að fyrstu tveir leikir íslenska liðsins fara í raun fram á alltof litlum leikvangi og því er barist um miðana. Þetta er Manchester City Academy leikvangurinn í Manchester sem tekur bara sjö þúsund manns. Miðasala í stuðningsmannahólf þátttökuliðanna á EM 2022 hófst síðastliðið haust í glugga sem stóð frá lokum október og inn í miðjan nóvember. Þar fengu stuðningsmenn Íslands tækifæri til að kaupa svokallaða DOTTIR miða - í stuðningsmannahólf íslenska liðsins. DOTTIR miðar á fyrstu tvo leikina - gegn Belgíu og Ítalíu í Manchester - seldust fljótt upp. Í nóvember var síðan hundrað DOTTIR miðum á leikina bætt í sölu, og aftur seldust þeir hratt upp. Nú hefur UEFA upplýst KSÍ um að fleiri DOTTIR miðar verði lausir í sölu til stuðningsmanna Íslands, miðar sem losna af ýmsum ástæðum í lokaundirbúningi og skipulagi mótsins. Um er að ræða 200-300 DOTTIR miða á alla leikina þrjá í riðlakeppninni, og getur hver kaupandi keypt allt að tíu miðum á hvern leik. Sala á þessum DOTTIR miðum opnar á miðasöluvef UEFA miðvikudaginn 16. mars klukkan 10:00 og lokar föstudaginn 18. mars klukkan 10:00. Lokagluggi almennrar miðasölu opnar síðan á miðasöluvef UEFA 28. mars og rétt er að geta þess að enn eru almennir miðar lausir á síðasta leik íslenska liðsins í riðlinum, gegn Frakklandi í Rotherham. EM 2021 í Englandi Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Það hefur verið mikill áhugi á miðum á leiki íslensku stelpnanna og í fyrri tveimur söluglugganum hafa miðarnir selst upp. Knattspyrnusamband Íslands hefur nú látið vita að það eru nokkrir miðar að losna og verður örugglega mikill áhugi á þeim eins og hinum. UEFA hefur upplýst KSÍ um að 200-300 DOTTIR miðar til viðbótar á leiki Íslands í riðlakeppninni á EM 2022 verði lausir í sölu þann 16. mars á miðasöluvef UEFA. Hver kaupandi mun geta keypt allt að 10 miðum á hvern leik. https://t.co/0wIWYVypMO— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 9, 2022 Vandamálið er að fyrstu tveir leikir íslenska liðsins fara í raun fram á alltof litlum leikvangi og því er barist um miðana. Þetta er Manchester City Academy leikvangurinn í Manchester sem tekur bara sjö þúsund manns. Miðasala í stuðningsmannahólf þátttökuliðanna á EM 2022 hófst síðastliðið haust í glugga sem stóð frá lokum október og inn í miðjan nóvember. Þar fengu stuðningsmenn Íslands tækifæri til að kaupa svokallaða DOTTIR miða - í stuðningsmannahólf íslenska liðsins. DOTTIR miðar á fyrstu tvo leikina - gegn Belgíu og Ítalíu í Manchester - seldust fljótt upp. Í nóvember var síðan hundrað DOTTIR miðum á leikina bætt í sölu, og aftur seldust þeir hratt upp. Nú hefur UEFA upplýst KSÍ um að fleiri DOTTIR miðar verði lausir í sölu til stuðningsmanna Íslands, miðar sem losna af ýmsum ástæðum í lokaundirbúningi og skipulagi mótsins. Um er að ræða 200-300 DOTTIR miða á alla leikina þrjá í riðlakeppninni, og getur hver kaupandi keypt allt að tíu miðum á hvern leik. Sala á þessum DOTTIR miðum opnar á miðasöluvef UEFA miðvikudaginn 16. mars klukkan 10:00 og lokar föstudaginn 18. mars klukkan 10:00. Lokagluggi almennrar miðasölu opnar síðan á miðasöluvef UEFA 28. mars og rétt er að geta þess að enn eru almennir miðar lausir á síðasta leik íslenska liðsins í riðlinum, gegn Frakklandi í Rotherham.
EM 2021 í Englandi Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn