Snorri Steinn: Svakalega glaður og stoltur af liðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. mars 2022 18:47 Snorri Steinn Guðjónsson hvetur sína menn áfram. vísir/hulda margrét Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður eftir sigurinn á KA, 36-32, í úrslitaleik Coca Cola bikar karla í handbolta í dag. Þetta var fjórði stóri titilinn sem Valur vinnur undir stjórn Snorra og sá þriðji á síðustu níu mánuðum. Þeir hafa allir unnist á Ásvöllum. „Þetta er nú bara tilviljun að þetta sé hér á Ásvöllum en er fínt. En við skulum passa okkur að tala ekki um þetta sem sjálfsagt mál. Það er gríðarlega erfitt að vinna alla titla og þessi var svo sannarlega erfiður,“ sagði Snorri við Vísi eftir leik. „Ég er alveg svakalega glaður og stoltur af liðinu, hvernig við höndluðum þetta.“ Leikurinn var mjög jafn allan tímann og það var ekki fyrr en undir lokin sem Valsmenn sigu fram úr. „Það er kannski erfitt fyrir mig að segja núna, svona rétt eftir leik,“ sagði Snorri, aðspurður hvað hefði skilið á milli í dag. „Þetta var leikur sóknanna eins og tölurnar gefa til kynna. Ég var ekki ánægður með okkar varnarleik sem er ekki gott þar sem hann er okkar aðall. Við fundum aldrei taktinn í vörninni en skoruðum vel og voru gríðarlega einbeittir og beittir í sókninni,“ sagði Snorri. „Svo tók Bjöggi [Björgvin Páll Gústavsson] 2-3 svakalega bolta undir lokin og það skildi á milli þegar uppi var staðið.“ Snorri segir styrkleikaleikamerki að Valsmenn hafi náð að klára leik þar sem þeir fundu sig ekki í vörninni. „Jú, KA setti okkur undir mikla pressu og voru betri en við í fyrri hálfleik og framan af seinni. Við vorum lengi að snúa þessu við. En kannski á hárréttum tímapunkti náðum við yfirhöndinni og þeir þurftu að fara í sjö á sex. Við lönduðum þessu en þurftum svo sannarlega að hafa fyrir því,“ sagði Snorri að lokum. Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir „Búinn að bíða eftir tækifærinu og nýt þess að spila“ Arnór Snær Óskarsson var valinn besti leikmaður bikarúrslitahelgarinnar þar sem Valur stóð uppi sem sigurvegari. 12. mars 2022 19:37 „Vinna og vinna aftur, það er markmiðið þegar þú ert í Val“ Þrátt fyrir að vera svo til nýbyrjaður í meistaraflokki vann Einar Þorsteinn Ólafsson sinn þriðja stóra titil með Val þegar liðið bar sigurorð af KA, 36-32, í úrslitaleik Coca Cola bikars karla í dag. 12. mars 2022 18:35 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
„Þetta er nú bara tilviljun að þetta sé hér á Ásvöllum en er fínt. En við skulum passa okkur að tala ekki um þetta sem sjálfsagt mál. Það er gríðarlega erfitt að vinna alla titla og þessi var svo sannarlega erfiður,“ sagði Snorri við Vísi eftir leik. „Ég er alveg svakalega glaður og stoltur af liðinu, hvernig við höndluðum þetta.“ Leikurinn var mjög jafn allan tímann og það var ekki fyrr en undir lokin sem Valsmenn sigu fram úr. „Það er kannski erfitt fyrir mig að segja núna, svona rétt eftir leik,“ sagði Snorri, aðspurður hvað hefði skilið á milli í dag. „Þetta var leikur sóknanna eins og tölurnar gefa til kynna. Ég var ekki ánægður með okkar varnarleik sem er ekki gott þar sem hann er okkar aðall. Við fundum aldrei taktinn í vörninni en skoruðum vel og voru gríðarlega einbeittir og beittir í sókninni,“ sagði Snorri. „Svo tók Bjöggi [Björgvin Páll Gústavsson] 2-3 svakalega bolta undir lokin og það skildi á milli þegar uppi var staðið.“ Snorri segir styrkleikaleikamerki að Valsmenn hafi náð að klára leik þar sem þeir fundu sig ekki í vörninni. „Jú, KA setti okkur undir mikla pressu og voru betri en við í fyrri hálfleik og framan af seinni. Við vorum lengi að snúa þessu við. En kannski á hárréttum tímapunkti náðum við yfirhöndinni og þeir þurftu að fara í sjö á sex. Við lönduðum þessu en þurftum svo sannarlega að hafa fyrir því,“ sagði Snorri að lokum.
Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir „Búinn að bíða eftir tækifærinu og nýt þess að spila“ Arnór Snær Óskarsson var valinn besti leikmaður bikarúrslitahelgarinnar þar sem Valur stóð uppi sem sigurvegari. 12. mars 2022 19:37 „Vinna og vinna aftur, það er markmiðið þegar þú ert í Val“ Þrátt fyrir að vera svo til nýbyrjaður í meistaraflokki vann Einar Þorsteinn Ólafsson sinn þriðja stóra titil með Val þegar liðið bar sigurorð af KA, 36-32, í úrslitaleik Coca Cola bikars karla í dag. 12. mars 2022 18:35 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
„Búinn að bíða eftir tækifærinu og nýt þess að spila“ Arnór Snær Óskarsson var valinn besti leikmaður bikarúrslitahelgarinnar þar sem Valur stóð uppi sem sigurvegari. 12. mars 2022 19:37
„Vinna og vinna aftur, það er markmiðið þegar þú ert í Val“ Þrátt fyrir að vera svo til nýbyrjaður í meistaraflokki vann Einar Þorsteinn Ólafsson sinn þriðja stóra titil með Val þegar liðið bar sigurorð af KA, 36-32, í úrslitaleik Coca Cola bikars karla í dag. 12. mars 2022 18:35