Markahæsti leikmaður knattspyrnusögunnar Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. mars 2022 07:01 Markið sögufræga í uppsiglingu. vísir/Getty Cristiano Ronaldo bætti enn einni rósinni í hnappagat sitt þegar hann skoraði þrennu í 3-2 sigri Manchester United á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Alþjóða knattspyrnusambandið (FIFA) hefur tekið saman og haldið utan um mörk einstakra leikmanna frá því að byrjað var að iðka knattspyrnu og hefur Austurríkismaðurinn Josef Bican átt toppsætið en hann skoraði 805 mörk á ferli sínum með Slavia Prag og fleiri félögum frá 1931-1957. Með þrennunni í gær er Ronaldo kominn með 807 mörk á mögnuðum ferli sínum en þetta var jafnframt í 59.skipti sem hann skorar þrennu á ferli sínum. Cristiano Ronaldo broke the all time goalscoring record with a hat trick https://t.co/yFfK1QtKmT pic.twitter.com/gVbv9cyMA7— SPORTbible (@sportbible) March 12, 2022 Glæstur ferill Ronaldo hófst í heimalandinu þar sem hann skoraði fimm mörk fyrir Sporting áður en hann var seldur til Man Utd átján ára gamall. Ronaldo skoraði 118 mörk fyrir enska stórveldið á árunum 2003-2009 en þá gekk hann í raðir Real Madrid og skoraði þar 450 mörk í 438 leikjum. Sumarið 2018 færði kappinn sig um set til Juventus þar sem hann skoraði 101 mark á þremur leiktíðum eða þar til hann sneri aftur til Man Utd. Þó ýmislegt hafi gengið á hjá Man Utd á yfirstandandi leiktíð hefur Ronaldo skilað sínu hvað varðar markaskorun og er hann markahæsti maður liðsins með átján mörk í 31 leik í öllum keppnum. Með Portúgal hefur Ronaldo einnig átt magnaðan feril og skorað 115 mörk fyrir landslið sitt sem gerir hann einmitt að markahæsta landsliðsmanni knattspyrnusögunnar. 3 7 years old4 9 hat-trick of his club career pic.twitter.com/eaZp9rAwut— FIFA.com (@FIFAcom) March 12, 2022 Enski boltinn Tímamót Portúgal Tengdar fréttir Pogba: Ronaldo er besti sóknarmaður sögunnar Paul Pogba var hæstánægður með frammistöðu Manchester United í 3-2 sigri liðsins á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 12. mars 2022 20:11 Þrenna Ronaldo tryggði Man Utd sigur í fimm marka leik Cristiano Ronaldo lék á als oddi þegar Manchester United fékk Tottenham Hotspur í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12. mars 2022 19:30 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Alþjóða knattspyrnusambandið (FIFA) hefur tekið saman og haldið utan um mörk einstakra leikmanna frá því að byrjað var að iðka knattspyrnu og hefur Austurríkismaðurinn Josef Bican átt toppsætið en hann skoraði 805 mörk á ferli sínum með Slavia Prag og fleiri félögum frá 1931-1957. Með þrennunni í gær er Ronaldo kominn með 807 mörk á mögnuðum ferli sínum en þetta var jafnframt í 59.skipti sem hann skorar þrennu á ferli sínum. Cristiano Ronaldo broke the all time goalscoring record with a hat trick https://t.co/yFfK1QtKmT pic.twitter.com/gVbv9cyMA7— SPORTbible (@sportbible) March 12, 2022 Glæstur ferill Ronaldo hófst í heimalandinu þar sem hann skoraði fimm mörk fyrir Sporting áður en hann var seldur til Man Utd átján ára gamall. Ronaldo skoraði 118 mörk fyrir enska stórveldið á árunum 2003-2009 en þá gekk hann í raðir Real Madrid og skoraði þar 450 mörk í 438 leikjum. Sumarið 2018 færði kappinn sig um set til Juventus þar sem hann skoraði 101 mark á þremur leiktíðum eða þar til hann sneri aftur til Man Utd. Þó ýmislegt hafi gengið á hjá Man Utd á yfirstandandi leiktíð hefur Ronaldo skilað sínu hvað varðar markaskorun og er hann markahæsti maður liðsins með átján mörk í 31 leik í öllum keppnum. Með Portúgal hefur Ronaldo einnig átt magnaðan feril og skorað 115 mörk fyrir landslið sitt sem gerir hann einmitt að markahæsta landsliðsmanni knattspyrnusögunnar. 3 7 years old4 9 hat-trick of his club career pic.twitter.com/eaZp9rAwut— FIFA.com (@FIFAcom) March 12, 2022
Enski boltinn Tímamót Portúgal Tengdar fréttir Pogba: Ronaldo er besti sóknarmaður sögunnar Paul Pogba var hæstánægður með frammistöðu Manchester United í 3-2 sigri liðsins á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 12. mars 2022 20:11 Þrenna Ronaldo tryggði Man Utd sigur í fimm marka leik Cristiano Ronaldo lék á als oddi þegar Manchester United fékk Tottenham Hotspur í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12. mars 2022 19:30 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Pogba: Ronaldo er besti sóknarmaður sögunnar Paul Pogba var hæstánægður með frammistöðu Manchester United í 3-2 sigri liðsins á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 12. mars 2022 20:11
Þrenna Ronaldo tryggði Man Utd sigur í fimm marka leik Cristiano Ronaldo lék á als oddi þegar Manchester United fékk Tottenham Hotspur í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12. mars 2022 19:30