Ferðamaðurinn að Fjallabaki ófundinn: Þyrlan kölluð út Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. mars 2022 22:08 Gert er ráð fyrir því að á annað hundrað björgunarsveitarmenn komi til með að slást í hópinn. Vísir/Vilhelm Ferðamaðurinn sem kallaði eftir aðstoð á Mælifellssandi við Fjallabak er enn ófundinn. Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út og umfangsmikil leit stendur nú yfir. Davíð Már Bjarnarson upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir að fyrstu björgunarsveitarmenn séu komnir á vettvang. Staðsetningin sem neyðarsendirinn gaf upp virðist ekki hafa verið nægilega nákvæm og mikill þungi hefur færst í leitina. „Þetta er erlendur ferðamaður sem virðist vera einn á ferð og nú er búið að óska eftir fjölda af snjósleðum og jeppum, snjóbílum og leitarhundum frá Suðurlandi, Vesturlandi og Suðvesturlandi. Þetta er orðin ansi stór aðgerð. Það eru komnir þarna einhverjir tugir manns á vettvang og eru að leita þarna,“ segir Davíð Már og bætir við að leitarskilyrði séu nokkuð erfið. Fleiri eru að bætast í leitina og gert er ráð fyrir því að á annað hundrað björgunarsveitarmenn komi til með að slást í hópinn. Davíð segir að veðrið hafi blessunarlega skánað töluvert en þó sé kalt og nokkur úrkoma. Víða geti leynst krapi og upplýsingar hafi borist um að konan hafi verið köld og hrakin. „Þetta er orðið ansi umfangsmikið,“ segir Davíð Már Bjarnarson upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Björgunarsveitir Rangárþing ytra Landhelgisgæslan Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Davíð Már Bjarnarson upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir að fyrstu björgunarsveitarmenn séu komnir á vettvang. Staðsetningin sem neyðarsendirinn gaf upp virðist ekki hafa verið nægilega nákvæm og mikill þungi hefur færst í leitina. „Þetta er erlendur ferðamaður sem virðist vera einn á ferð og nú er búið að óska eftir fjölda af snjósleðum og jeppum, snjóbílum og leitarhundum frá Suðurlandi, Vesturlandi og Suðvesturlandi. Þetta er orðin ansi stór aðgerð. Það eru komnir þarna einhverjir tugir manns á vettvang og eru að leita þarna,“ segir Davíð Már og bætir við að leitarskilyrði séu nokkuð erfið. Fleiri eru að bætast í leitina og gert er ráð fyrir því að á annað hundrað björgunarsveitarmenn komi til með að slást í hópinn. Davíð segir að veðrið hafi blessunarlega skánað töluvert en þó sé kalt og nokkur úrkoma. Víða geti leynst krapi og upplýsingar hafi borist um að konan hafi verið köld og hrakin. „Þetta er orðið ansi umfangsmikið,“ segir Davíð Már Bjarnarson upplýsingafulltrúi Landsbjargar.
Björgunarsveitir Rangárþing ytra Landhelgisgæslan Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira