Veigar Áki: „Það var kominn tími á að við myndum vinna einn leik“ Atli Arason skrifar 14. mars 2022 22:15 Veigar Áki Hlynsson Bára Dröfn Veikar Áki Hlynsson var með 100% skotnýtingu þegar hann gerði 15 stig ásamt því að taka 8 fráköst og gefa 4 stoðsendingar í 35 stiga stórsigri á Njarðvík í kvöld, 90-125. „Það var kominn tími á að við myndum vinna einn leik,“ sagði Veigar Áki, leikmaður KR, í viðtali við Vísi eftir leik. „Við spiluðum góða vörn og tókum fráköst. Í síðasta leik á móti Keflavík fengu þeir að taka of mörg sóknarfráköst. Við mættum til leiks í dag, sóttum fráköstin og hittum vel. Við spiluðum saman sem liðheild og þá er stemningin með okkur.“ Það hefur verið stígandi í spilamennsku KR undanfarið en þrátt fyrir það hafa sigurleikirnir ekki vera að detta með þeim. „Við áttum að vinna síðustu tvo leiki að okkar mati og við vorum í alvöru hættu á að missa af úrslitakeppninni. Þannig við komum bara hingað tilbúnir að vinna og spila sem lið.“ Eftir brösugt gengi framan af tímabili er KR nú með örlögin í eigin höndum með sigrinum í kvöld varðandi sæti í úrslitakeppninni. KR-ingar eru í áttunda sæti með 18 stig. „KR á alltaf að vera í úrslitakeppninni og við viljum vera þar. Það er bara markmiðið,“ bætti ákveðinn Veigar Áki við. Breiðablik er einungis tveimur stigum á eftir KR og halda áfram að anda ofan í hálsmál Vesturbæinga en Blikar eiga innbyrðis viðureignir gegn þeim svarthvítu. KR-ingar mega því ekki misstíga sig aftur en næsti leikur þeirra verður ekki auðveldur, gegn Íslandsmeisturum Þórs frá Þorlákshöfn. „Við förum í þann leik til að vinna hann. Þeir fóru illa með okkur í fyrri leiknum og við ætlum að svara fyrir það og taka þá í þetta skipti,“ sagði Veigar Áki Hlynsson, leikmaður KR. Subway-deild karla KR Íslenski körfuboltinn Körfubolti Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals Sjá meira
„Það var kominn tími á að við myndum vinna einn leik,“ sagði Veigar Áki, leikmaður KR, í viðtali við Vísi eftir leik. „Við spiluðum góða vörn og tókum fráköst. Í síðasta leik á móti Keflavík fengu þeir að taka of mörg sóknarfráköst. Við mættum til leiks í dag, sóttum fráköstin og hittum vel. Við spiluðum saman sem liðheild og þá er stemningin með okkur.“ Það hefur verið stígandi í spilamennsku KR undanfarið en þrátt fyrir það hafa sigurleikirnir ekki vera að detta með þeim. „Við áttum að vinna síðustu tvo leiki að okkar mati og við vorum í alvöru hættu á að missa af úrslitakeppninni. Þannig við komum bara hingað tilbúnir að vinna og spila sem lið.“ Eftir brösugt gengi framan af tímabili er KR nú með örlögin í eigin höndum með sigrinum í kvöld varðandi sæti í úrslitakeppninni. KR-ingar eru í áttunda sæti með 18 stig. „KR á alltaf að vera í úrslitakeppninni og við viljum vera þar. Það er bara markmiðið,“ bætti ákveðinn Veigar Áki við. Breiðablik er einungis tveimur stigum á eftir KR og halda áfram að anda ofan í hálsmál Vesturbæinga en Blikar eiga innbyrðis viðureignir gegn þeim svarthvítu. KR-ingar mega því ekki misstíga sig aftur en næsti leikur þeirra verður ekki auðveldur, gegn Íslandsmeisturum Þórs frá Þorlákshöfn. „Við förum í þann leik til að vinna hann. Þeir fóru illa með okkur í fyrri leiknum og við ætlum að svara fyrir það og taka þá í þetta skipti,“ sagði Veigar Áki Hlynsson, leikmaður KR.
Subway-deild karla KR Íslenski körfuboltinn Körfubolti Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals Sjá meira