Innlent

Vaka kynnir fram­boðs­listana

Viktor Örn Ásgeirsson skrifar
Frambjóðendur Vöku til Stúdentaráðs Háskóla Íslands.
Frambjóðendur Vöku til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Vaka

Framboðslistar Vöku - hagsmunafélags stúdenta við Háskóla Íslands vegna kosninga til Stúdentaráðs Háskóla Íslands voru kynntir í kvöld. Kosningarnar fara fram 23. og 24. mars næstkomandi. 

Framboðslistar Vöku eru eftirfarandi:

Háskólaráð:

1. Birta Karen Tryggvadóttir, hagfræði

2. Magnea Gná Jóhannsdóttir, lögfræði

3. Jóna Guðbjörg Ágústsdóttir, lýðheilsuvísindi

4. Ellen Geirsdóttir Håkansson, stjórnmálafræði

Birta Karen Tryggvadóttir, Jóna Guðbjörg Ágústsdóttir og Ellen Geirsdóttir Håkansson. Á myndina vantar Magneu Gná Jóhannsdóttur.Vaka

Félagsvísindasvið:

1. Dagur Kárason, stjórnmálafræði

2. Axel Jónsson, félagsráðgjöf

3. Embla Ásgeirsdóttir, lögfræði

4. Iðunn Hafsteins, viðskiptafræði

5. Logi Stefánsson, viðskiptafræði

Iðunn Hafsteins, Dagur Kárason, Embla Ásgeirsdóttir og Axel Jónsson. Á myndina vantar Loga StefánssonVaka

Menntavísindasvið:

1. Ísabella Rún Jósefsdóttir, uppeldis- og menntunarfræði

2. Bergrún Anna Birkisdóttir, grunnskólakennarafræði

3. Margrét Rebekka Valgarðsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræði

Ísabella Rún Jósefsdóttir og Bergrún Anna Birkisdóttir. Á myndina vantar Margréti Rebekku Víðisdóttur.

Heilbrigðisvísindasvið:

1. Telma Rún Magnúsdóttir, lyfjafræði

2. Jóna Margrét Hlynsdóttir Arndal, tannlæknisfræði

3. Freyja Ósk Þórisdóttir, hjúkrunarfræði

Telma Rún Magnúsdóttir og Jóna Margrét Hlynsdóttir Arndal. Á myndina vantar Freyju Ósk Þórisdóttur.Vaka

Verkfræði- og náttúruvísindasvið:

1. Margrét Ásta Finnbjörnsdóttir, iðnaðarverkfræði

2. María Árnadóttir, vélaverkfræði

3. Friðrik Hreinn Sigurðsson, tölvunarfræði

María Árnadóttir, Friðrik Hreinn Sigurðsson og Margrét Ásta Finnbjörnsdóttir.Vaka



Fleiri fréttir

Sjá meira


×