Gary Neville segir að City þurfi að óttast Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2022 11:30 Gary Neville og Jamie Carragher sjást hér mæta í vinnuna fyrir Sky Sports. EPA-EFE/Peter Powell Manchester City náði ekki að klára sinn leik á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær og því er munurinn bara fjögur stig á milli City og Liverpool á toppi deildarinnar. Liverpool-liðið getur því minnkað forskot Englandsmeistara City í eitt stig með sigri á Arsenal annað kvöld. Manchester City hefur tapað sjö stigum í síðustu sjö leikjum, gerði jafntefli við Southampton og Crystal Palace og svo tapaði liðið á móti Tottenham. Liverpool hefur aftur á móti unnið átta deildarleiki í röð. Gary Neville þurfti að viðurkenna eitt í þætti Sky Sports í gær sem hann var ekki hrifinn af. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Ég held að Liverpool-liðið sé mjög hættulegt. Virkilega, virkilega hættulegir,“ sagði Gary Neville og bætti við: „Það er hræðilegt að þurfa að segja þetta,“ sagði Neville. Jamie Carragher hafði mjög gaman af þessu við hlið hans en það má sjá samskipti þeirra hér fyrir neðan. Liverpool er samt að fara að mæta Arsenal á útivelli en Arsenal hefur unnið fimm deildarleiki í röð og hefur verið heitasta lið deildarinnar ásamt Liverpool og Manchester City. Gary Neville er sérstaklega hrifinn af sóknarmönnum Liverpool-liðsins og telur að þeir geti mögulega ráðið úrslitum í baráttunni um titilinn í ár. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Liverpool-liðið getur því minnkað forskot Englandsmeistara City í eitt stig með sigri á Arsenal annað kvöld. Manchester City hefur tapað sjö stigum í síðustu sjö leikjum, gerði jafntefli við Southampton og Crystal Palace og svo tapaði liðið á móti Tottenham. Liverpool hefur aftur á móti unnið átta deildarleiki í röð. Gary Neville þurfti að viðurkenna eitt í þætti Sky Sports í gær sem hann var ekki hrifinn af. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Ég held að Liverpool-liðið sé mjög hættulegt. Virkilega, virkilega hættulegir,“ sagði Gary Neville og bætti við: „Það er hræðilegt að þurfa að segja þetta,“ sagði Neville. Jamie Carragher hafði mjög gaman af þessu við hlið hans en það má sjá samskipti þeirra hér fyrir neðan. Liverpool er samt að fara að mæta Arsenal á útivelli en Arsenal hefur unnið fimm deildarleiki í röð og hefur verið heitasta lið deildarinnar ásamt Liverpool og Manchester City. Gary Neville er sérstaklega hrifinn af sóknarmönnum Liverpool-liðsins og telur að þeir geti mögulega ráðið úrslitum í baráttunni um titilinn í ár. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira