Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum verður fjallað um ástandið í Úkraínu og rætt við Óskar Hallgrímsson íbúa í Kænugarði sem varð harkalega var við sprengjuregnið í nótt.

Þá heyrum við í formanni allsherjarnefndar Alþingis um trúfélög í kjölfar umfjöllunar Kompáss um þau mál. 

Einnig verður rætt við forstjóra Elkem á Íslandi en kísilmálmverksmiðjan á Grundartanga hefur þurft að slökkva á stærsta ofni sínum vegna skerðingar raforku frá Landsvirkjun. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×