Almenningur gæti fengið að sjá lögregluskýrsluna um Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2022 09:31 Cristiano Ronaldo fagnar marki með Manchester United á þessu tímabili. Getty/Ash Donelon/ Alríkisdómstóll í Las Vegas hefur opnað á möguleikann á því að skýrsla Las Vegas lögreglunnar um Cristiano Ronaldo verði gerð opinber. Lögreglan safnaði sönnunargögnum saman eftir að kona frá Nevada sakaði Ronaldo um nauðgun árið 2009. Dómarinn Daniel Albregts hélt því fram að það væri möguleg ritskoðun stjórnvalda að neita New York Times aðgengi að sönnunargögnum úr málinu. A federal court in Las Vegas has signaled that the public might get a look at a Las Vegas police report compiled about Cristiano Ronaldo after a Nevada woman claimed in 2018 that the international soccer star raped her in 2009.https://t.co/m6OShHtBxr— Sportsnet (@Sportsnet) March 15, 2022 Gögnin hafa verið leynileg allar götur síðan Ronaldo og konan, Kathryn Mayorga, sömdu um lausn málsins utan réttarsalsins. Albregts heldur því fram að það samkomulag eigi aðeins við dómstóllinn í Las Vegas en banni ekki lögreglunni í Las Vegas að opinbera gögnin sín. Mayorga höfðaði síðan einkamál gegn Ronaldo árið 2018 þar sem hún hélt því fram að hún hefði verið neydd í að skrifa undir samkomulagið af því að hún vildi ekki að nafn hennar yrði gert opinbert. Hún sóttist eftir að fá mörgum milljónum dollara meira í bætur en þá 375 þúsund dollara sem hún fékk á sínum tíma. A federal court in Las Vegas has signaled that the public might get a look at a Las Vegas police report compiled about Cristiano Ronaldo after a Nevada woman claimed in 2018 that the international soccer star raped her in 2009, via AP https://t.co/kIKGgL5kI4— Bloomberg (@business) March 16, 2022 Mayorga er nú 38 ára gömul eða einu ári eldri en Ronaldo. Hún er fyrrum fyrirsæta og starfar sem kennari í Las Vegas. Hún hitti Ronaldi á næturklúbbi og fór með honum og fleirum upp í hótelsvítu hans þar sem hann á að hafa ráðist á hana í herbergi sínu í júní 2009. Hún var 25 ára á þeim tíma en Ronaldo var um það bil að skipta úr Manchester United yfir í Real Madrid fyrir metfé. Það verður áhugavert að sjá hver næstu skref verða í þessu máli sem vissulega verður mikill fjölmiðlamatur verði gögnin á endanum opinberuð. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=jXlUqzSPAU4">watch on YouTube</a> Bandaríkin Portúgal Enski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Lögreglan safnaði sönnunargögnum saman eftir að kona frá Nevada sakaði Ronaldo um nauðgun árið 2009. Dómarinn Daniel Albregts hélt því fram að það væri möguleg ritskoðun stjórnvalda að neita New York Times aðgengi að sönnunargögnum úr málinu. A federal court in Las Vegas has signaled that the public might get a look at a Las Vegas police report compiled about Cristiano Ronaldo after a Nevada woman claimed in 2018 that the international soccer star raped her in 2009.https://t.co/m6OShHtBxr— Sportsnet (@Sportsnet) March 15, 2022 Gögnin hafa verið leynileg allar götur síðan Ronaldo og konan, Kathryn Mayorga, sömdu um lausn málsins utan réttarsalsins. Albregts heldur því fram að það samkomulag eigi aðeins við dómstóllinn í Las Vegas en banni ekki lögreglunni í Las Vegas að opinbera gögnin sín. Mayorga höfðaði síðan einkamál gegn Ronaldo árið 2018 þar sem hún hélt því fram að hún hefði verið neydd í að skrifa undir samkomulagið af því að hún vildi ekki að nafn hennar yrði gert opinbert. Hún sóttist eftir að fá mörgum milljónum dollara meira í bætur en þá 375 þúsund dollara sem hún fékk á sínum tíma. A federal court in Las Vegas has signaled that the public might get a look at a Las Vegas police report compiled about Cristiano Ronaldo after a Nevada woman claimed in 2018 that the international soccer star raped her in 2009, via AP https://t.co/kIKGgL5kI4— Bloomberg (@business) March 16, 2022 Mayorga er nú 38 ára gömul eða einu ári eldri en Ronaldo. Hún er fyrrum fyrirsæta og starfar sem kennari í Las Vegas. Hún hitti Ronaldi á næturklúbbi og fór með honum og fleirum upp í hótelsvítu hans þar sem hann á að hafa ráðist á hana í herbergi sínu í júní 2009. Hún var 25 ára á þeim tíma en Ronaldo var um það bil að skipta úr Manchester United yfir í Real Madrid fyrir metfé. Það verður áhugavert að sjá hver næstu skref verða í þessu máli sem vissulega verður mikill fjölmiðlamatur verði gögnin á endanum opinberuð. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=jXlUqzSPAU4">watch on YouTube</a>
Bandaríkin Portúgal Enski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira