Lampard segist hafa handabrotnað í fagnaðarlátunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. mars 2022 23:01 Frank Lampard fagnaði sigri Everton af mikilli innlifun í kvöld. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, fór mögulega aðeins fram úr sér í fagnaðarlátunum eftir sigur liðsins gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. „Ég handabraut mig í fagnaðarlátunum. Beinin mín hljóta að vera að mýkjast eitthvað, ég man ekki eftir atvikinu,“ sagði Lampard í samtali við Amazon að leik loknum. „Þetta var algjörlega frábært kvöld og við þurfum á svona kvöldum að halda. Andi og samheldni og leikmennirnir stigu upp í kvöld. Þetta var ekki kvöld af miklum gæðum eða rólegheitum. Þetta skipti alla á vellinum svo miklu máli og við fundum fyrir því. Ég vil að við nýtum okkur andrúmsloftið þegar það er svona.“ Allan, miðjumaður Everton, fékk að líta beint rautt spjald undir lok venjulegs leiktíma við litla hrifningu leikmanna og stuðningsmanna Everton. Lampard segist ekki vera sammála því að brotið hafi verðskuldað rautt spjald. „Stuðningsmennirnir okkar vildu sjá ástríðu. Við sýndum hvað við getum verið í kvöld. Ég held að þetta sé ekki rautt spjald. Er þetta gult? Já. Er þetta á mörkunum? Mögulega. En þetta voru ekki augljós mistök. Þetta var röng ákvörðun og nú er Allan ekki með okkur í næstu þrem leikjum,“ sagði Lampard að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Tíu leikmenn Everton unnu dramatískan sigur gegn Newcastle Everton vann virkilega mikilvægan 1-0 sigur gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 17. mars 2022 21:50 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira
„Ég handabraut mig í fagnaðarlátunum. Beinin mín hljóta að vera að mýkjast eitthvað, ég man ekki eftir atvikinu,“ sagði Lampard í samtali við Amazon að leik loknum. „Þetta var algjörlega frábært kvöld og við þurfum á svona kvöldum að halda. Andi og samheldni og leikmennirnir stigu upp í kvöld. Þetta var ekki kvöld af miklum gæðum eða rólegheitum. Þetta skipti alla á vellinum svo miklu máli og við fundum fyrir því. Ég vil að við nýtum okkur andrúmsloftið þegar það er svona.“ Allan, miðjumaður Everton, fékk að líta beint rautt spjald undir lok venjulegs leiktíma við litla hrifningu leikmanna og stuðningsmanna Everton. Lampard segist ekki vera sammála því að brotið hafi verðskuldað rautt spjald. „Stuðningsmennirnir okkar vildu sjá ástríðu. Við sýndum hvað við getum verið í kvöld. Ég held að þetta sé ekki rautt spjald. Er þetta gult? Já. Er þetta á mörkunum? Mögulega. En þetta voru ekki augljós mistök. Þetta var röng ákvörðun og nú er Allan ekki með okkur í næstu þrem leikjum,“ sagði Lampard að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tíu leikmenn Everton unnu dramatískan sigur gegn Newcastle Everton vann virkilega mikilvægan 1-0 sigur gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 17. mars 2022 21:50 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira
Tíu leikmenn Everton unnu dramatískan sigur gegn Newcastle Everton vann virkilega mikilvægan 1-0 sigur gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 17. mars 2022 21:50