Batt sig við stöngina til að mótmæla nýjum olíusvæðum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. mars 2022 06:31 Áhorfandinn náði að koma sér inn á völlinn og binda sig við markstöngina. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Furðulegt atvik átti sér stað í leik Everton og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi þegar áhorfandi komst inn á völlinn og náði að binda sig við stöngina á marki Everton. Áhorfandinn náði að binda bensli utan um stöngina og hálsinn á sér og stóða þar fastur. Vallarstarfsmenn áttu í stökustu vandræðum með að losa manninn, en eftir nokkrar mínútur var hann borinn af velli. Maðurinn var í bol sem á stóð „Just Stop Oil,“ eða „Stöðvið Olíu,“ og var með athæfi sínu að mótmæla nýjum olíusvæðum í Norðursjó. A supporter ziptied himself onto a goal post during the Everton-Newcastle game to protest the UK government’s involvement with new fossil fuel investments pic.twitter.com/WVF3DCcWrS— B/R Football (@brfootball) March 17, 2022 Atvikikið átti sér stað þegar síðari hálfleikur var ekki nema um fimm mínútna gamall, en það þurfti hvorki meira né minna en sex manns og stórar vírklippur til að losa manninn frá stönginni. Lögreglan í Liverpool hefur staðfest að 21 árs maður hafi verið handtekinn fyrir að ryðjast inn á völlinn. Þá var annar maður handtekinn í tengslum við málið, en sá ruddist inn á völlinn og virtist reyna að slá til þess sem stóð bundinn við stöngina. Væntanlega hefur sá verið pirraður á því að leikurinn gæti ekki haldið áfram. Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fleiri fréttir Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Sjá meira
Áhorfandinn náði að binda bensli utan um stöngina og hálsinn á sér og stóða þar fastur. Vallarstarfsmenn áttu í stökustu vandræðum með að losa manninn, en eftir nokkrar mínútur var hann borinn af velli. Maðurinn var í bol sem á stóð „Just Stop Oil,“ eða „Stöðvið Olíu,“ og var með athæfi sínu að mótmæla nýjum olíusvæðum í Norðursjó. A supporter ziptied himself onto a goal post during the Everton-Newcastle game to protest the UK government’s involvement with new fossil fuel investments pic.twitter.com/WVF3DCcWrS— B/R Football (@brfootball) March 17, 2022 Atvikikið átti sér stað þegar síðari hálfleikur var ekki nema um fimm mínútna gamall, en það þurfti hvorki meira né minna en sex manns og stórar vírklippur til að losa manninn frá stönginni. Lögreglan í Liverpool hefur staðfest að 21 árs maður hafi verið handtekinn fyrir að ryðjast inn á völlinn. Þá var annar maður handtekinn í tengslum við málið, en sá ruddist inn á völlinn og virtist reyna að slá til þess sem stóð bundinn við stöngina. Væntanlega hefur sá verið pirraður á því að leikurinn gæti ekki haldið áfram.
Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fleiri fréttir Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Sjá meira