Diogo Jota: Við eigum eftir níu úrslitaleiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2022 17:45 Diogo Jota fagnar markinu mikilvæga á móti Arsenal á miðvikudagskvöldið. EPA-EFE/NEIL HALL Diogo Jota sér ekkert nema úrslitaleiki fram undan hjá Liverpool liðinu sem á enn möguleika á því að vinna fjórfalt á þessu tímabili. Staðan í ensku úrvalsdeildinni hefur batnað til mikillar muna síðustu vikur og eftir 2-0 sigur á Arsenal er Manchester City nú aðeins með eins stigs forskot. Jota kom Liverpool yfir í leiknum með gríðalega mikilvægu marki. En vissi Jota að Klopp ætlaði að fara að taka hann af velli þegar hann skoraði markið? „Ef ég segi alveg eins og er þá sá ég Mo og Bobby á hliðarlínunni. Ég vissi ekki hvort það væri ég sem væri að fara af velli en ég átti alveg eins von á því. Ef þú vilt enda leik á einhvern hátt þá er ekkert betri en að gera það með marki,“ sagði Diogo Jota í viðtali við heimasíðu Liverpool. Spánverjinn Thiago Alcantara átti stoðsendinguna á hann. „Þegar þú ert með leikmann eins og Thiago á miðjunni þá veistu að ef þú ert á réttum stað þá getur hann séð þig og komið með boltann á þig. Þetta var eiginlega í fyrsta sinn sem ég fékk eitthvað svæði til að vinna með í þessum leik,“ sagði Jota. Það er mikil samkeppni í framlínu Liverpool eftir að félagið keypti Luis Díaz frá Porto og Roberto Firmino náði sér að meiðslunum. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) „Það er gott að vera með okkur alla því það er þá hægt að dreifa álaginu og við getum þá komið inn með þessa aukaorku sem við þurfum af því við erum að spila á þriggja daga fresti. Við erum með í öllum keppnum og það eru margir leikir fram undan. Allir verða mikilvægir og það eru spennandi dagar á næstunni,“ sagði Jota. „Við höfum náð að minnka forskot City í eitt stig og núna er þetta undir okkur komið. Níu leikir. Níu úrslitaleikir. Ég trúi því að við getum klárað þetta,“ sagði Jota. „Það er mjög spennandi að vera að keppa á öllum vígstöðvum. Ég tel að við getum unnið alla titla. Við erum samheldnir, vinnum vel saman lið og það eru nokkurn veginn allir heilir. Við getum því barist um alla þessa titla,“ sagði Jota. Enski boltinn Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Sjá meira
Staðan í ensku úrvalsdeildinni hefur batnað til mikillar muna síðustu vikur og eftir 2-0 sigur á Arsenal er Manchester City nú aðeins með eins stigs forskot. Jota kom Liverpool yfir í leiknum með gríðalega mikilvægu marki. En vissi Jota að Klopp ætlaði að fara að taka hann af velli þegar hann skoraði markið? „Ef ég segi alveg eins og er þá sá ég Mo og Bobby á hliðarlínunni. Ég vissi ekki hvort það væri ég sem væri að fara af velli en ég átti alveg eins von á því. Ef þú vilt enda leik á einhvern hátt þá er ekkert betri en að gera það með marki,“ sagði Diogo Jota í viðtali við heimasíðu Liverpool. Spánverjinn Thiago Alcantara átti stoðsendinguna á hann. „Þegar þú ert með leikmann eins og Thiago á miðjunni þá veistu að ef þú ert á réttum stað þá getur hann séð þig og komið með boltann á þig. Þetta var eiginlega í fyrsta sinn sem ég fékk eitthvað svæði til að vinna með í þessum leik,“ sagði Jota. Það er mikil samkeppni í framlínu Liverpool eftir að félagið keypti Luis Díaz frá Porto og Roberto Firmino náði sér að meiðslunum. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) „Það er gott að vera með okkur alla því það er þá hægt að dreifa álaginu og við getum þá komið inn með þessa aukaorku sem við þurfum af því við erum að spila á þriggja daga fresti. Við erum með í öllum keppnum og það eru margir leikir fram undan. Allir verða mikilvægir og það eru spennandi dagar á næstunni,“ sagði Jota. „Við höfum náð að minnka forskot City í eitt stig og núna er þetta undir okkur komið. Níu leikir. Níu úrslitaleikir. Ég trúi því að við getum klárað þetta,“ sagði Jota. „Það er mjög spennandi að vera að keppa á öllum vígstöðvum. Ég tel að við getum unnið alla titla. Við erum samheldnir, vinnum vel saman lið og það eru nokkurn veginn allir heilir. Við getum því barist um alla þessa titla,“ sagði Jota.
Enski boltinn Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Sjá meira