Fyrsti leikur Söru í rúmt ár: „Mögnuð tilfinning að vera komin aftur á völlinn“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. mars 2022 21:25 Sara Björk Gunnarsdóttir mætti aftur á knattspyrnuvöllinn í kvöld. Vísir/Vilhelm Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom inn af varamannabekknum í 3-0 sigri Lyon gegn Dijon í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Söru í rúmt ár. Sara lék allan síðari hálfleikinn eftir að hafa komið inn af varamannabekknum fyrir Ödu Hegerberg. Þá hafði Lyon 2-0 forystu, en liðið vann að lokum öruggan 3-0 sigur. Lyon trónir á toppi frönsku deildarinnar með 49 stig eftir 17 leiki, þremur stigum meira en Frakklandsmeistarar PSG. Dijon situr hins vegar í áttunda sæti með 13 stig. Í viðtali eftir leik sagði Sara að það væri mögnuð tilfinning að vera mætt aftur á völlinn, en viðurkenndi þó að hún væri heldur þreytt eftir þessar 45 mínútur. „Mér líður eins og það sé heil eilífð, þetta er klikkað,“ sagði Sara að leik loknum. „Ég man eftir fyrstu æfingunni og þá var ég ekki viss um hvernig þetta myndi ganga, en þetta kemur bara sjálfkrafa.“ „Ég fékk 45 mínútur í dag og ef ég á að vera hreinskilin þá er ég aðeins þreytt eftir að hafa ekki spilað í heilt ár. En mér leið vel og það er mögnuð tilfinning að vera komin aftur á völlinn,“ sagði Sara að lokum. Les mots de @sarabjork18 à l'issue de #DFCOOL, plus d'un an après son dernier match.#OLPLAY 👉 https://t.co/DnmzaqGwl9 pic.twitter.com/mZMLS1bWnf— OL Féminin (@OLfeminin) March 18, 2022 Franski boltinn Tengdar fréttir Sara í hóp hjá Lyon og gæti leikið fyrsta leikinn í heilt ár Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta, er í leikmannahópi Lyon fyrir leik liðsins gegn Saint-Étienne í frönsku úrvalsdeildinni á morgun. 11. mars 2022 16:30 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Sjá meira
Sara lék allan síðari hálfleikinn eftir að hafa komið inn af varamannabekknum fyrir Ödu Hegerberg. Þá hafði Lyon 2-0 forystu, en liðið vann að lokum öruggan 3-0 sigur. Lyon trónir á toppi frönsku deildarinnar með 49 stig eftir 17 leiki, þremur stigum meira en Frakklandsmeistarar PSG. Dijon situr hins vegar í áttunda sæti með 13 stig. Í viðtali eftir leik sagði Sara að það væri mögnuð tilfinning að vera mætt aftur á völlinn, en viðurkenndi þó að hún væri heldur þreytt eftir þessar 45 mínútur. „Mér líður eins og það sé heil eilífð, þetta er klikkað,“ sagði Sara að leik loknum. „Ég man eftir fyrstu æfingunni og þá var ég ekki viss um hvernig þetta myndi ganga, en þetta kemur bara sjálfkrafa.“ „Ég fékk 45 mínútur í dag og ef ég á að vera hreinskilin þá er ég aðeins þreytt eftir að hafa ekki spilað í heilt ár. En mér leið vel og það er mögnuð tilfinning að vera komin aftur á völlinn,“ sagði Sara að lokum. Les mots de @sarabjork18 à l'issue de #DFCOOL, plus d'un an après son dernier match.#OLPLAY 👉 https://t.co/DnmzaqGwl9 pic.twitter.com/mZMLS1bWnf— OL Féminin (@OLfeminin) March 18, 2022
Franski boltinn Tengdar fréttir Sara í hóp hjá Lyon og gæti leikið fyrsta leikinn í heilt ár Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta, er í leikmannahópi Lyon fyrir leik liðsins gegn Saint-Étienne í frönsku úrvalsdeildinni á morgun. 11. mars 2022 16:30 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Sjá meira
Sara í hóp hjá Lyon og gæti leikið fyrsta leikinn í heilt ár Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta, er í leikmannahópi Lyon fyrir leik liðsins gegn Saint-Étienne í frönsku úrvalsdeildinni á morgun. 11. mars 2022 16:30