Íslensk garðyrkja er á mikilli siglingu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. mars 2022 14:01 Staða íslenskrar garðyrkju hefur sjaldan eða aldrei verið eins góð og í dag. Magnús Hlynur Hreiðarsson Garðyrkjubændur bera sig vel enda hefur staða garðyrkjunnar sjaldan eða aldrei verið eins góð og í dag. Mikið hefur verið byggt af nýjum gróðurhúsum og útflutningur á íslenskum grænmeti er alltaf að verða meiri og meiri. Umræða og vitundarvakning um íslenska garðyrkju hefur verið mjög áberandi upp á síðkastið, ekki síst gagnvart gæðum íslensks grænmetis. Garðyrkja er hærra skrifuð en hún hefur verið í mörg ár og sést það meðal annars í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar frá því í haust. Mikið hefur verið byggt af nýjum gróðurhúsum eins og í Reykholti í Bláskógabyggð og framleiðsla aukin. Axel Sæland, formaður garðyrkjudeildar Bændasamtaka Íslands er allavega mjög sáttur við stöðu mála. „Það á að leggja töluverða áherslu á ylræktað grænmeti og útiræktað grænmeti, þannig að við finnum það að við erum farin að tikka hjá samfélaginu. Tækifærin eru alveg augljós og ég tala nú ekki um ef stuðningur ríkisins verður meiri en hann er í dag. Þá skapast augljós tækifæri fyrir fleiri að koma inn í greinina og það er náttúrulega það sem við sækjumst eftir en innflutningur á grænmeti á Íslandi er töluverður. Við höfum orkuna, landið og náttúruna og allt með okkur til að vera algjörlega sjálfbær í þessu,“ segir Axel. Axel Sæland, formaður garðyrkjudeildar Bændasamtaka Íslands. Hann er blómabóndi á Espiflöt í Reykholti.Ívar Sæland Axel segir að garðyrkjubændur séu greinilega í tísku í dag hjá þjóðinni? „Já, ég myndi segja það og ættum að vera það um ókomna tíð, við erum virkilega flottur og skemmtilegur hópur af landsbyggðafólki, sem hefur gaman af því að vinna með náttúrunni.“ En er verið að flytja eitthvað af íslensku grænmeti til útlanda? „Já, meðal annars gúrkur, það er verið að flytja þær aðeins út og reyndar hefur útflutningur til Grænlands alltaf verið ágætur, bæði í gúrkum, tómötum og salati,“ segir Axel. Fátt jafnast á við íslenskar gulrætur beint úr görðum garðyrkjubænda.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bláskógabyggð Garðyrkja Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Umræða og vitundarvakning um íslenska garðyrkju hefur verið mjög áberandi upp á síðkastið, ekki síst gagnvart gæðum íslensks grænmetis. Garðyrkja er hærra skrifuð en hún hefur verið í mörg ár og sést það meðal annars í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar frá því í haust. Mikið hefur verið byggt af nýjum gróðurhúsum eins og í Reykholti í Bláskógabyggð og framleiðsla aukin. Axel Sæland, formaður garðyrkjudeildar Bændasamtaka Íslands er allavega mjög sáttur við stöðu mála. „Það á að leggja töluverða áherslu á ylræktað grænmeti og útiræktað grænmeti, þannig að við finnum það að við erum farin að tikka hjá samfélaginu. Tækifærin eru alveg augljós og ég tala nú ekki um ef stuðningur ríkisins verður meiri en hann er í dag. Þá skapast augljós tækifæri fyrir fleiri að koma inn í greinina og það er náttúrulega það sem við sækjumst eftir en innflutningur á grænmeti á Íslandi er töluverður. Við höfum orkuna, landið og náttúruna og allt með okkur til að vera algjörlega sjálfbær í þessu,“ segir Axel. Axel Sæland, formaður garðyrkjudeildar Bændasamtaka Íslands. Hann er blómabóndi á Espiflöt í Reykholti.Ívar Sæland Axel segir að garðyrkjubændur séu greinilega í tísku í dag hjá þjóðinni? „Já, ég myndi segja það og ættum að vera það um ókomna tíð, við erum virkilega flottur og skemmtilegur hópur af landsbyggðafólki, sem hefur gaman af því að vinna með náttúrunni.“ En er verið að flytja eitthvað af íslensku grænmeti til útlanda? „Já, meðal annars gúrkur, það er verið að flytja þær aðeins út og reyndar hefur útflutningur til Grænlands alltaf verið ágætur, bæði í gúrkum, tómötum og salati,“ segir Axel. Fátt jafnast á við íslenskar gulrætur beint úr görðum garðyrkjubænda.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bláskógabyggð Garðyrkja Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira