Manchester City tekjuhæsta félag heims í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2022 16:00 Riyad Mahrez er hér fagnað af liðsfélögum sínum Phil Foden og John Stones eftir að hafa skorað fyrir Manchester City á móti Brentford á Etihad leikvanginum. Getty/Visionhaus Manchester City skapaði mestar tekjur af öllum knattspyrnufélögum heims á 2020-21 tímabilinu samkvæmt nýrri samantekt Deloitte. Kórónuveiran setti auðvitað mikinn svip á þetta tímabil en félögin töpuðu stórum upphæðum á lægri innkomu af heimaleikjum sínum. Barcelona var á toppnum tímabilið á undan en datt niður í fjórða sætið á listanum sem gaf nú út í 25. skiptið. Þetta er lægsta staða Börsunga á tekjulistanum síðan 2013-14 tímabilið. Manchester City top Deloitte Money League for first time https://t.co/smLlRQTNjM pic.twitter.com/Dw4JBz6rKk— Reuters (@Reuters) March 22, 2022 Manchester City bjó til tekjur upp á 644,9 milljónir evra og hækkaði sig um sex sæti á listanum á milli ára. Félagið hefur verið sigursælt inn á vellinum og býr líka af því að vera með öfluga styrktaraðila sem er tengdir eigendunum í Abú Dabí. Þetta þýðir að City hefur búið til meira en 92 milljarða íslenskra króna á síðustu leiktíð sem er engin smá upphæð. City er aðeins fjórða félagið til að ná efsta sætinu í sögu listans en hin eru Barcelona, Real Madrid og Manchester United. Deloitte Money League challenges Man City forecasts after top ranking | @spbajko #mcfc https://t.co/WZSo5BIygh— Manchester City News (@ManCityMEN) March 22, 2022 Real Madrid (640,7 milljónir evra) er í öðru sæti og Bayern München (611,4 milljónir evra) í því þriðja. Manchester United er í fimmta sætinu og hefur aldrei verið neðar en síðan kemur Paris Saint-Germain í sjötta sæti og Liverpool í því sjöunda. Evrópumeistaralið Chelsea, nú til sölu þökk sé frystingu eigna eigandans Roman Abramovich vegna innrásar Rússa í Úkraínu, er núna í áttunda sæti á undan Juventus, Tottenham og Arsenal. Allur topp þrjátíu listinn 1. Manchester City – €644.9m 2. Real Madrid – €640.7m 3. Bayern München – €611.4m 4. Barcelona – €582.1m 5. Manchester United – €558m 6. Paris Saint-Germain – €556.2m 7. Liverpool – €550.4m 8. Chelsea – €493.1m 9. Juventus – €433.5m 10. Tottenham – €406.2m 11. Arsenal – €366.5m 12. Borussia Dortmund – €337.6m 13. Atlético Madrid – €332.8m 14. Inter – €330.9m 15. Leicester – €255m 16. West Ham – €221.5m 17. Wolverhampton Wanderers – €219.2m 18. Everton – €218.1m 19. Zenit St. Petersburg – €212m 20. Aston Villa – €207.3m 21. Seville – €199.5m 22. Leeds – €192.7m 23. Roma – €190.4m 24. Atalanta – €187.6m 25. Southampton – €177.5m 26. Borussia Monchengladbach – €177.5m 27. Napoli – €174.5m 28. Newcastle – €170.1m 29. Lazio – €163.5m 30. AC Milan – €161.1m Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Sjá meira
Kórónuveiran setti auðvitað mikinn svip á þetta tímabil en félögin töpuðu stórum upphæðum á lægri innkomu af heimaleikjum sínum. Barcelona var á toppnum tímabilið á undan en datt niður í fjórða sætið á listanum sem gaf nú út í 25. skiptið. Þetta er lægsta staða Börsunga á tekjulistanum síðan 2013-14 tímabilið. Manchester City top Deloitte Money League for first time https://t.co/smLlRQTNjM pic.twitter.com/Dw4JBz6rKk— Reuters (@Reuters) March 22, 2022 Manchester City bjó til tekjur upp á 644,9 milljónir evra og hækkaði sig um sex sæti á listanum á milli ára. Félagið hefur verið sigursælt inn á vellinum og býr líka af því að vera með öfluga styrktaraðila sem er tengdir eigendunum í Abú Dabí. Þetta þýðir að City hefur búið til meira en 92 milljarða íslenskra króna á síðustu leiktíð sem er engin smá upphæð. City er aðeins fjórða félagið til að ná efsta sætinu í sögu listans en hin eru Barcelona, Real Madrid og Manchester United. Deloitte Money League challenges Man City forecasts after top ranking | @spbajko #mcfc https://t.co/WZSo5BIygh— Manchester City News (@ManCityMEN) March 22, 2022 Real Madrid (640,7 milljónir evra) er í öðru sæti og Bayern München (611,4 milljónir evra) í því þriðja. Manchester United er í fimmta sætinu og hefur aldrei verið neðar en síðan kemur Paris Saint-Germain í sjötta sæti og Liverpool í því sjöunda. Evrópumeistaralið Chelsea, nú til sölu þökk sé frystingu eigna eigandans Roman Abramovich vegna innrásar Rússa í Úkraínu, er núna í áttunda sæti á undan Juventus, Tottenham og Arsenal. Allur topp þrjátíu listinn 1. Manchester City – €644.9m 2. Real Madrid – €640.7m 3. Bayern München – €611.4m 4. Barcelona – €582.1m 5. Manchester United – €558m 6. Paris Saint-Germain – €556.2m 7. Liverpool – €550.4m 8. Chelsea – €493.1m 9. Juventus – €433.5m 10. Tottenham – €406.2m 11. Arsenal – €366.5m 12. Borussia Dortmund – €337.6m 13. Atlético Madrid – €332.8m 14. Inter – €330.9m 15. Leicester – €255m 16. West Ham – €221.5m 17. Wolverhampton Wanderers – €219.2m 18. Everton – €218.1m 19. Zenit St. Petersburg – €212m 20. Aston Villa – €207.3m 21. Seville – €199.5m 22. Leeds – €192.7m 23. Roma – €190.4m 24. Atalanta – €187.6m 25. Southampton – €177.5m 26. Borussia Monchengladbach – €177.5m 27. Napoli – €174.5m 28. Newcastle – €170.1m 29. Lazio – €163.5m 30. AC Milan – €161.1m
Allur topp þrjátíu listinn 1. Manchester City – €644.9m 2. Real Madrid – €640.7m 3. Bayern München – €611.4m 4. Barcelona – €582.1m 5. Manchester United – €558m 6. Paris Saint-Germain – €556.2m 7. Liverpool – €550.4m 8. Chelsea – €493.1m 9. Juventus – €433.5m 10. Tottenham – €406.2m 11. Arsenal – €366.5m 12. Borussia Dortmund – €337.6m 13. Atlético Madrid – €332.8m 14. Inter – €330.9m 15. Leicester – €255m 16. West Ham – €221.5m 17. Wolverhampton Wanderers – €219.2m 18. Everton – €218.1m 19. Zenit St. Petersburg – €212m 20. Aston Villa – €207.3m 21. Seville – €199.5m 22. Leeds – €192.7m 23. Roma – €190.4m 24. Atalanta – €187.6m 25. Southampton – €177.5m 26. Borussia Monchengladbach – €177.5m 27. Napoli – €174.5m 28. Newcastle – €170.1m 29. Lazio – €163.5m 30. AC Milan – €161.1m
Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Sjá meira