Ritstjóri Vogue gefur út sjálfsævisögu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 22. mars 2022 14:30 Edward Enninful er ritstjóri breska tískutímaritsins Vogue. David M. Benett/Getty Images. Edward Enninful, ritstjóri breska Vogue, hefur tilkynnt að hann ætli að gefa út sjálfsævisögu sína. Enninful hefur gegnt starfi ritstjóra breska Vogue tímaritsins frá árinu 2017. Hann hefur komið víða að í tískuheiminum og rutt brautina fyrir sýnileika og fjölbreytileika, sem áhrifamikill, svartur og samkynhneigður maður. View this post on Instagram A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) Átján ára gamall hóf hann störf hjá listræna tískutímaritinu i-D magazine og hefur síðan þá meðal annars unnið fyrir ítalska og bandaríska Vogue áður en hann tók við ritstjóra stöðunni hjá því breska. View this post on Instagram A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) Sjálfsævisagan ber titilinn A Visible Man eða Sýnilegur Maður og mun Enninful rekja ferðalag sitt í gegnum lífið, frá fyrirsætustörfum á unglingsárunum til toppsins á tískuheiminum. Forsíða bókarinnar prýðir portrett mynd af Enninful sjálfum sem ungur brasilískur ljósmyndari að nafni Rafael Pavarotti tók. „Ég skrifaði bókina fyrir nýju kynslóðina - unga skapandi fólkið sem hefur fylgst með mér þroskast, ná árangri og gera mistök,“ segir Enninful og bætir við: „Því fannst mér passa vel að vera séður í gegnum augu Rafael’s.“ View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Bókin kemur út í september á þessu ári og mun eflaust koma til með að veita mörgum lesendum innblástur, með innsýn í merkilegt líf merkilegs manns. Tíska og hönnun Bókaútgáfa Menning Tengdar fréttir Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Forsíða breska Vogue leit dagsins ljós í dag, 7. nóvember 2017 21:00 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Laufey á lista Obama Lífið Pete orðinn pabbi Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Fleiri fréttir Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Sjá meira
Enninful hefur gegnt starfi ritstjóra breska Vogue tímaritsins frá árinu 2017. Hann hefur komið víða að í tískuheiminum og rutt brautina fyrir sýnileika og fjölbreytileika, sem áhrifamikill, svartur og samkynhneigður maður. View this post on Instagram A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) Átján ára gamall hóf hann störf hjá listræna tískutímaritinu i-D magazine og hefur síðan þá meðal annars unnið fyrir ítalska og bandaríska Vogue áður en hann tók við ritstjóra stöðunni hjá því breska. View this post on Instagram A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) Sjálfsævisagan ber titilinn A Visible Man eða Sýnilegur Maður og mun Enninful rekja ferðalag sitt í gegnum lífið, frá fyrirsætustörfum á unglingsárunum til toppsins á tískuheiminum. Forsíða bókarinnar prýðir portrett mynd af Enninful sjálfum sem ungur brasilískur ljósmyndari að nafni Rafael Pavarotti tók. „Ég skrifaði bókina fyrir nýju kynslóðina - unga skapandi fólkið sem hefur fylgst með mér þroskast, ná árangri og gera mistök,“ segir Enninful og bætir við: „Því fannst mér passa vel að vera séður í gegnum augu Rafael’s.“ View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Bókin kemur út í september á þessu ári og mun eflaust koma til með að veita mörgum lesendum innblástur, með innsýn í merkilegt líf merkilegs manns.
Tíska og hönnun Bókaútgáfa Menning Tengdar fréttir Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Forsíða breska Vogue leit dagsins ljós í dag, 7. nóvember 2017 21:00 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Laufey á lista Obama Lífið Pete orðinn pabbi Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Fleiri fréttir Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Sjá meira
Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Forsíða breska Vogue leit dagsins ljós í dag, 7. nóvember 2017 21:00