Ritstjóri Vogue gefur út sjálfsævisögu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 22. mars 2022 14:30 Edward Enninful er ritstjóri breska tískutímaritsins Vogue. David M. Benett/Getty Images. Edward Enninful, ritstjóri breska Vogue, hefur tilkynnt að hann ætli að gefa út sjálfsævisögu sína. Enninful hefur gegnt starfi ritstjóra breska Vogue tímaritsins frá árinu 2017. Hann hefur komið víða að í tískuheiminum og rutt brautina fyrir sýnileika og fjölbreytileika, sem áhrifamikill, svartur og samkynhneigður maður. View this post on Instagram A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) Átján ára gamall hóf hann störf hjá listræna tískutímaritinu i-D magazine og hefur síðan þá meðal annars unnið fyrir ítalska og bandaríska Vogue áður en hann tók við ritstjóra stöðunni hjá því breska. View this post on Instagram A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) Sjálfsævisagan ber titilinn A Visible Man eða Sýnilegur Maður og mun Enninful rekja ferðalag sitt í gegnum lífið, frá fyrirsætustörfum á unglingsárunum til toppsins á tískuheiminum. Forsíða bókarinnar prýðir portrett mynd af Enninful sjálfum sem ungur brasilískur ljósmyndari að nafni Rafael Pavarotti tók. „Ég skrifaði bókina fyrir nýju kynslóðina - unga skapandi fólkið sem hefur fylgst með mér þroskast, ná árangri og gera mistök,“ segir Enninful og bætir við: „Því fannst mér passa vel að vera séður í gegnum augu Rafael’s.“ View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Bókin kemur út í september á þessu ári og mun eflaust koma til með að veita mörgum lesendum innblástur, með innsýn í merkilegt líf merkilegs manns. Tíska og hönnun Bókaútgáfa Menning Tengdar fréttir Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Forsíða breska Vogue leit dagsins ljós í dag, 7. nóvember 2017 21:00 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Fleiri fréttir Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Enninful hefur gegnt starfi ritstjóra breska Vogue tímaritsins frá árinu 2017. Hann hefur komið víða að í tískuheiminum og rutt brautina fyrir sýnileika og fjölbreytileika, sem áhrifamikill, svartur og samkynhneigður maður. View this post on Instagram A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) Átján ára gamall hóf hann störf hjá listræna tískutímaritinu i-D magazine og hefur síðan þá meðal annars unnið fyrir ítalska og bandaríska Vogue áður en hann tók við ritstjóra stöðunni hjá því breska. View this post on Instagram A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) Sjálfsævisagan ber titilinn A Visible Man eða Sýnilegur Maður og mun Enninful rekja ferðalag sitt í gegnum lífið, frá fyrirsætustörfum á unglingsárunum til toppsins á tískuheiminum. Forsíða bókarinnar prýðir portrett mynd af Enninful sjálfum sem ungur brasilískur ljósmyndari að nafni Rafael Pavarotti tók. „Ég skrifaði bókina fyrir nýju kynslóðina - unga skapandi fólkið sem hefur fylgst með mér þroskast, ná árangri og gera mistök,“ segir Enninful og bætir við: „Því fannst mér passa vel að vera séður í gegnum augu Rafael’s.“ View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Bókin kemur út í september á þessu ári og mun eflaust koma til með að veita mörgum lesendum innblástur, með innsýn í merkilegt líf merkilegs manns.
Tíska og hönnun Bókaútgáfa Menning Tengdar fréttir Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Forsíða breska Vogue leit dagsins ljós í dag, 7. nóvember 2017 21:00 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Fleiri fréttir Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Forsíða breska Vogue leit dagsins ljós í dag, 7. nóvember 2017 21:00
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið