Hansen ber sig vel þrátt fyrir blóðtappann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2022 12:01 Mikkel Hansen snýr aftur til Danmerkur í sumar. Hann hefur ekki leikið þar síðan hann lék með ofurliði AG Kaupmannahafnar tímabilið 2011-12. getty/Alex Gottschalk Danska handboltastjarnan Mikkel Hansen hefur það ágætt þrátt fyrir að hafa fengið blóðtappa í lungun. Í síðustu viku gekkst Hansen undir aðgerð í Kaupmannahöfn vegna brjóskskemmda í hné. Í aðgerðinni fékk hann blóðtappa í lungun. Vegna þess verður hann frá keppni það sem eftir lifir tímabilsins. Hansen þarf að taka blóðþynnandi lyf næsta hálfa árið. Hansen hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Paris Saint-Germain en hann gengur í raðir Álaborgar í sumar. Þar mun hann leika með Aroni Pálmarssyni. Þá er Arnór Atlason aðstoðarþjálfari Álaborgar. Íþróttastjóri Álaborgar, Jan Larsen, hefur verið í sambandi við Hansen og segir að hljóðið í honum sé gott, allavega miðað við aðstæður. „Ég hef talað við Mikkel Hansen og hann hefur það fínt eftir að þetta skaut honum skelk í bringu. Þetta er ótrúlega leiðinlegt fyrir Mikkel og ömurleg reynsla. En sem betur fer er þetta eitthvað sem hann kemst yfir,“ sagði Larsen við TV 2. „Við höfum ekkert talað um íþróttir. Þetta breytir engu fyrir okkur. Mikkel kemur til Álaborgar og við tökum þátt í endurhæfingu hans. Það er það mikilvægasta núna. Við förum okkur hægt. Hann er í góðum höndum núna.“ PSG staðfesti að Hansen væri ekki í lífshættu og að félagið myndi aðstoða hann í endurhæfingunni. Hansen hefur leikið með PSG síðan 2012 og unnið fjölda titla með félaginu. Danski handboltinn Franski handboltinn Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Í síðustu viku gekkst Hansen undir aðgerð í Kaupmannahöfn vegna brjóskskemmda í hné. Í aðgerðinni fékk hann blóðtappa í lungun. Vegna þess verður hann frá keppni það sem eftir lifir tímabilsins. Hansen þarf að taka blóðþynnandi lyf næsta hálfa árið. Hansen hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Paris Saint-Germain en hann gengur í raðir Álaborgar í sumar. Þar mun hann leika með Aroni Pálmarssyni. Þá er Arnór Atlason aðstoðarþjálfari Álaborgar. Íþróttastjóri Álaborgar, Jan Larsen, hefur verið í sambandi við Hansen og segir að hljóðið í honum sé gott, allavega miðað við aðstæður. „Ég hef talað við Mikkel Hansen og hann hefur það fínt eftir að þetta skaut honum skelk í bringu. Þetta er ótrúlega leiðinlegt fyrir Mikkel og ömurleg reynsla. En sem betur fer er þetta eitthvað sem hann kemst yfir,“ sagði Larsen við TV 2. „Við höfum ekkert talað um íþróttir. Þetta breytir engu fyrir okkur. Mikkel kemur til Álaborgar og við tökum þátt í endurhæfingu hans. Það er það mikilvægasta núna. Við förum okkur hægt. Hann er í góðum höndum núna.“ PSG staðfesti að Hansen væri ekki í lífshættu og að félagið myndi aðstoða hann í endurhæfingunni. Hansen hefur leikið með PSG síðan 2012 og unnið fjölda titla með félaginu.
Danski handboltinn Franski handboltinn Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn