Valgerður Björk leiðir lista Beinnar leiðar í Reykjanesbæ Atli Ísleifsson skrifar 23. mars 2022 12:03 Frambjóðendur Beinnar leiðar. Bein leið Valgerður Björk Pálsdóttir, doktorsnemi í stjórnmálafræði, leiðir lista Beinnar leiðar í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningum sem fram fara 14. maí næstkomandi. Í tilkynningu segir að í öðru sæti sæe Helga María Finnbjörnsdóttir viðskiptafræðingur og mannauðsráðgjafi hjá Isavia og í þriðja sæti Birgir Már Bragason málari og atvinnurekandi. „Bein leið er óflokksbundið bæjarmálafélag sem hefur verið þátttakandi í meirihlutasamstarfi í Reykjanesbæ undanfarin tvö kjörtímabil,“ segir í tilkynningunni. Framboðslisti Beinnar leiðar 2022: Valgerður Björk Pálsdóttir, 35 ára, doktorsnemi í stjórnmálafræði og kennari við HÍ. Helga María Finnbjörnsdóttir, 41 árs, viðskiptafræðingur og mannauðsráðgjafi hjá Isavia. Birgir Már Bragason, 49 ára, málari og atvinnurekandi. Halldór Rósmundur Guðjónsson, 55 ára, lögfræðingur. Sigrún Gyða Matthíasdóttir, 34 ára, leikskólastjóri Akurs. Davíð Már Gunnarsson, 33 ára, forstöðumaður Fjörheima og 88 hússins. Kristján Jóhannsson, 54 ára, leiðsögumaður. Þuríður Birna Björnsdóttir Debes, 23 ára, háskólanemi í uppeldis- og menntunarfræði. Jóhann Gunnar Sigmarsson, 41 árs, grunnskólakennari í Njarðvíkurskóla. Rannveig L. Garðarsdóttir, 65 ára, bókavörður í Bókasafni Reykjanesbæjar. Þórarinn Darri Ólafsson, 19 ára, nemi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Harpa Jóhannsdóttir, 34 ára, tónlistarkennari í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Davíð Örn Óskarsson, 36 ára, markaðsstjóri Blue Car Rental. Justyna Wróblewska, 32 ára, deildarstjóri í leikskóla og BA í sálfræði. Hannes Friðriksson, 64 ára, innanhúsarkitekt. Eygló Nanna Antonsdóttir, 18 ára, nemi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Sólmundur Friðriksson, 54 ára, verkefnastjóri hjá Keili. Aleksandra Klara Wasilewska, 26 ára, þjónustufulltrúi í Ráðhúsi Reykjanesbæjar. Hrafn Ásgeirsson, 66 ára, lögreglumaður . Freydís Kneif Kolbeinsdóttir, 49 ára, grunnskólakennari í Gerðaskóla. Kolbrún Jóna Pétursdóttir, 54 ára, lögfræðingur hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Guðbrandur Einarsson, 64 ára, alþingismaður. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjanesbær Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Fleiri fréttir Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Sjá meira
Í tilkynningu segir að í öðru sæti sæe Helga María Finnbjörnsdóttir viðskiptafræðingur og mannauðsráðgjafi hjá Isavia og í þriðja sæti Birgir Már Bragason málari og atvinnurekandi. „Bein leið er óflokksbundið bæjarmálafélag sem hefur verið þátttakandi í meirihlutasamstarfi í Reykjanesbæ undanfarin tvö kjörtímabil,“ segir í tilkynningunni. Framboðslisti Beinnar leiðar 2022: Valgerður Björk Pálsdóttir, 35 ára, doktorsnemi í stjórnmálafræði og kennari við HÍ. Helga María Finnbjörnsdóttir, 41 árs, viðskiptafræðingur og mannauðsráðgjafi hjá Isavia. Birgir Már Bragason, 49 ára, málari og atvinnurekandi. Halldór Rósmundur Guðjónsson, 55 ára, lögfræðingur. Sigrún Gyða Matthíasdóttir, 34 ára, leikskólastjóri Akurs. Davíð Már Gunnarsson, 33 ára, forstöðumaður Fjörheima og 88 hússins. Kristján Jóhannsson, 54 ára, leiðsögumaður. Þuríður Birna Björnsdóttir Debes, 23 ára, háskólanemi í uppeldis- og menntunarfræði. Jóhann Gunnar Sigmarsson, 41 árs, grunnskólakennari í Njarðvíkurskóla. Rannveig L. Garðarsdóttir, 65 ára, bókavörður í Bókasafni Reykjanesbæjar. Þórarinn Darri Ólafsson, 19 ára, nemi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Harpa Jóhannsdóttir, 34 ára, tónlistarkennari í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Davíð Örn Óskarsson, 36 ára, markaðsstjóri Blue Car Rental. Justyna Wróblewska, 32 ára, deildarstjóri í leikskóla og BA í sálfræði. Hannes Friðriksson, 64 ára, innanhúsarkitekt. Eygló Nanna Antonsdóttir, 18 ára, nemi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Sólmundur Friðriksson, 54 ára, verkefnastjóri hjá Keili. Aleksandra Klara Wasilewska, 26 ára, þjónustufulltrúi í Ráðhúsi Reykjanesbæjar. Hrafn Ásgeirsson, 66 ára, lögreglumaður . Freydís Kneif Kolbeinsdóttir, 49 ára, grunnskólakennari í Gerðaskóla. Kolbrún Jóna Pétursdóttir, 54 ára, lögfræðingur hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Guðbrandur Einarsson, 64 ára, alþingismaður.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjanesbær Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Fleiri fréttir Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Sjá meira