Sólveig Anna náði ekki kjöri í framkvæmdastjórn SGS Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 27. mars 2022 14:19 Sólveig lýsti yfir miklum stuðningi við Vilhjálm, sem náði kjöri sem formaður Starfsgreinasambandsins í síðustu viku. Vísir/Vilhelm Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar bauð sig fram í framkvæmdastjórn Starfsgreinasambandsins í liðinni viku en náði ekki kjöri. Tíu buðu sig fram í framkvæmdastjórnina en sjö fulltrúar náðu kjöri. Sólveig Anna Jónsdóttir, Finnbogi Sveinbjörnsson formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga og Halldóra Sveinsdóttir formaður Bárunnar stéttarfélags voru þau sem ekki náðu kjöri. Sólveig Anna sat áður í framkvæmdastjórn Starfsgreinasambandsins en sagði sig úr stjórninni samhliða uppsögn úr Eflingu á haustmánuðum 2021. Finnbogi og Halldóra sátu bæði í framkvæmdastjórninni en náðu ekki endurkjöri samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness var kjörinn formaður Starfsgreinasambandsins á þingi þess í á föstudaginn með tíu atkvæða mun. Sólveig Anna hafði opinberlega lýst yfir stuðningi við Vilhjálm og sagði að áherslubyltingu yrði innan Starfsgreinasambandsins næði hann kjöri. Eftirtaldir voru kosnir í framkvæmdastjórn Starfsgreinasambandsins: Aðalmenn: Aðalsteinn Árni Baldursson, Framsýn stéttarfélag Anna Júlíusdóttir, Eining-Iðja Eyþór Þ. Árnason, Verkalýðsfélagið Hlíf Guðrún Elín Pálsdóttir, Verkalýðsfélag Suðurlands Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, AFL Starfsgreinafélag Ragnar Ólason, Efling stéttarfélag Þórarinn Sverrisson, Aldan stéttarfélag Varamenn í framkvæmdarstjórn eru eftirfarandi: 1. Varamaður: Guðný Óskarsdóttir, Drífandi stéttarfélag 2. Varamaður: Vignir Maríasson, Verkalýðsfélag Snæfellinga 3. Varamaður: Hörður Guðbrandsson, Verkalýðsfélag Grindavíkur 4. Varamaður: Ástþór Jón Ragnheiðarson, Verkalýðsfélag Suðurlands 5. Varamaður: Fabio Ronti, Efling stéttarfélag Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Tengdar fréttir Dynjandi lófaklapp þegar Sólveig labbaði inn í brottfararsal flugvallarins Nýkjörinn formaður Eflingar segir áherslubyltingu verða innan Starfsgreinasambandsins nái Vilhjálmur Birgisson kjöri í embætti formanns sambandsins á þingi þess. Klappað var fyrir formanni Eflingar á Reykjavíkurflugvelli í dag þegar hún lagði af stað á þingið. 23. mars 2022 20:31 Sólveig Anna hellir sér yfir Halldóru Sveinsdóttur Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar, sem nú bíður þess að taka aftur við stjórnartaumunum í verkalýðsfélaginu eftir sigur í formannskosningum fyrir nokkru, vandar þriðja varaforseta ASÍ, Halldóru Sveinsdóttur, ekki kveðjurnar í pistli sem hún birtir á Facebook-síðu sinni. 7. mars 2022 16:14 Vilhjálmur lofar að gera sitt besta Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness var kjörinn formaður Starfsgreinasambandsins á þingi þess í dag með tíu atkvæða mun. Hann segir að með samstöðu félagsfólks væri því allir vegir færir í komandi kjarasamningum sem verði erfiðir. 25. mars 2022 19:30 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Tíu buðu sig fram í framkvæmdastjórnina en sjö fulltrúar náðu kjöri. Sólveig Anna Jónsdóttir, Finnbogi Sveinbjörnsson formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga og Halldóra Sveinsdóttir formaður Bárunnar stéttarfélags voru þau sem ekki náðu kjöri. Sólveig Anna sat áður í framkvæmdastjórn Starfsgreinasambandsins en sagði sig úr stjórninni samhliða uppsögn úr Eflingu á haustmánuðum 2021. Finnbogi og Halldóra sátu bæði í framkvæmdastjórninni en náðu ekki endurkjöri samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness var kjörinn formaður Starfsgreinasambandsins á þingi þess í á föstudaginn með tíu atkvæða mun. Sólveig Anna hafði opinberlega lýst yfir stuðningi við Vilhjálm og sagði að áherslubyltingu yrði innan Starfsgreinasambandsins næði hann kjöri. Eftirtaldir voru kosnir í framkvæmdastjórn Starfsgreinasambandsins: Aðalmenn: Aðalsteinn Árni Baldursson, Framsýn stéttarfélag Anna Júlíusdóttir, Eining-Iðja Eyþór Þ. Árnason, Verkalýðsfélagið Hlíf Guðrún Elín Pálsdóttir, Verkalýðsfélag Suðurlands Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, AFL Starfsgreinafélag Ragnar Ólason, Efling stéttarfélag Þórarinn Sverrisson, Aldan stéttarfélag Varamenn í framkvæmdarstjórn eru eftirfarandi: 1. Varamaður: Guðný Óskarsdóttir, Drífandi stéttarfélag 2. Varamaður: Vignir Maríasson, Verkalýðsfélag Snæfellinga 3. Varamaður: Hörður Guðbrandsson, Verkalýðsfélag Grindavíkur 4. Varamaður: Ástþór Jón Ragnheiðarson, Verkalýðsfélag Suðurlands 5. Varamaður: Fabio Ronti, Efling stéttarfélag
Aðalmenn: Aðalsteinn Árni Baldursson, Framsýn stéttarfélag Anna Júlíusdóttir, Eining-Iðja Eyþór Þ. Árnason, Verkalýðsfélagið Hlíf Guðrún Elín Pálsdóttir, Verkalýðsfélag Suðurlands Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, AFL Starfsgreinafélag Ragnar Ólason, Efling stéttarfélag Þórarinn Sverrisson, Aldan stéttarfélag Varamenn í framkvæmdarstjórn eru eftirfarandi: 1. Varamaður: Guðný Óskarsdóttir, Drífandi stéttarfélag 2. Varamaður: Vignir Maríasson, Verkalýðsfélag Snæfellinga 3. Varamaður: Hörður Guðbrandsson, Verkalýðsfélag Grindavíkur 4. Varamaður: Ástþór Jón Ragnheiðarson, Verkalýðsfélag Suðurlands 5. Varamaður: Fabio Ronti, Efling stéttarfélag
Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Tengdar fréttir Dynjandi lófaklapp þegar Sólveig labbaði inn í brottfararsal flugvallarins Nýkjörinn formaður Eflingar segir áherslubyltingu verða innan Starfsgreinasambandsins nái Vilhjálmur Birgisson kjöri í embætti formanns sambandsins á þingi þess. Klappað var fyrir formanni Eflingar á Reykjavíkurflugvelli í dag þegar hún lagði af stað á þingið. 23. mars 2022 20:31 Sólveig Anna hellir sér yfir Halldóru Sveinsdóttur Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar, sem nú bíður þess að taka aftur við stjórnartaumunum í verkalýðsfélaginu eftir sigur í formannskosningum fyrir nokkru, vandar þriðja varaforseta ASÍ, Halldóru Sveinsdóttur, ekki kveðjurnar í pistli sem hún birtir á Facebook-síðu sinni. 7. mars 2022 16:14 Vilhjálmur lofar að gera sitt besta Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness var kjörinn formaður Starfsgreinasambandsins á þingi þess í dag með tíu atkvæða mun. Hann segir að með samstöðu félagsfólks væri því allir vegir færir í komandi kjarasamningum sem verði erfiðir. 25. mars 2022 19:30 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Dynjandi lófaklapp þegar Sólveig labbaði inn í brottfararsal flugvallarins Nýkjörinn formaður Eflingar segir áherslubyltingu verða innan Starfsgreinasambandsins nái Vilhjálmur Birgisson kjöri í embætti formanns sambandsins á þingi þess. Klappað var fyrir formanni Eflingar á Reykjavíkurflugvelli í dag þegar hún lagði af stað á þingið. 23. mars 2022 20:31
Sólveig Anna hellir sér yfir Halldóru Sveinsdóttur Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar, sem nú bíður þess að taka aftur við stjórnartaumunum í verkalýðsfélaginu eftir sigur í formannskosningum fyrir nokkru, vandar þriðja varaforseta ASÍ, Halldóru Sveinsdóttur, ekki kveðjurnar í pistli sem hún birtir á Facebook-síðu sinni. 7. mars 2022 16:14
Vilhjálmur lofar að gera sitt besta Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness var kjörinn formaður Starfsgreinasambandsins á þingi þess í dag með tíu atkvæða mun. Hann segir að með samstöðu félagsfólks væri því allir vegir færir í komandi kjarasamningum sem verði erfiðir. 25. mars 2022 19:30