Patrekur: Ekki sammála að það væri einhver krísa hjá okkur milli manna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2022 21:47 Patrekur Jóhannesson hrósaði sínum mönnum fyrir frammistöðuna gegn FH. vísir/Hulda Margrét Þrátt fyrir að hafa ekki fengið stig á árinu 2022 var Patrekur Jóhanneson, þjálfari Stjörnunnar, með góða tilfinningu fyrir leiknum gegn FH í kvöld. Og hún reyndist á rökum reist því Stjörnumenn unnu þriggja marka sigur, 24-27. „Mér leið vel fyrir leikinn. Eins og sást var vörnin rosa góð og markvarslan frábær. Við hlupum líka meira. Við hefðum átt að vera meira yfir í hálfleik en þetta gekk mjög vel,“ sagði Patrekur. „Mér leið alltaf ágætlega í þessari taphrinu þótt ég vilji alltaf vinna.“ Stjörnumenn keyrðu grimmt í bakið í FH-ingum framan af leik og uppskáru ódýr mörk. Þeir náðu fimm marka forskoti og litu aldrei um öxl eftir það. „Við höfðum gott af því að gera þetta. Við erum ekkert ánægðir og ég fer ekkert í feluleik með það að við vorum búnir að vera lélegir varnarlega. Ég er sammála gagnrýninni að við höfum farið illa með dauðafæri og varnarleikurinn ekki verið spes en ég var ekki sammála að það væri einhver krísa hjá okkur milli manna. Við erum með hörkulið og Stjörnuhjarta,“ sagði Patrekur og vísaði til þess þegar Tandri Már Konráðsson og Gunnar Steinn Jónsson rifust í leik á dögunum. „Auðvitað eru þetta bara tvö stig en ég var ánægður með hvernig leikmennirnir gerðu þetta og við vorum ein heild.“ Markvarslan hefur verið upp og niður hjá Garðbæingum í vetur en í kvöld átti Arnór Freyr Stefánsson stjörnuleik og varði nítján skot (44 prósent). „Arnór þarf að gefa áfram í og æfa af krafti. Hann á nóg eftir í þessu. Hann var stórkostlegur í dag en getur líka bætt sig,“ sagði Patrekur að lokum. Olís-deild karla Stjarnan Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
„Mér leið vel fyrir leikinn. Eins og sást var vörnin rosa góð og markvarslan frábær. Við hlupum líka meira. Við hefðum átt að vera meira yfir í hálfleik en þetta gekk mjög vel,“ sagði Patrekur. „Mér leið alltaf ágætlega í þessari taphrinu þótt ég vilji alltaf vinna.“ Stjörnumenn keyrðu grimmt í bakið í FH-ingum framan af leik og uppskáru ódýr mörk. Þeir náðu fimm marka forskoti og litu aldrei um öxl eftir það. „Við höfðum gott af því að gera þetta. Við erum ekkert ánægðir og ég fer ekkert í feluleik með það að við vorum búnir að vera lélegir varnarlega. Ég er sammála gagnrýninni að við höfum farið illa með dauðafæri og varnarleikurinn ekki verið spes en ég var ekki sammála að það væri einhver krísa hjá okkur milli manna. Við erum með hörkulið og Stjörnuhjarta,“ sagði Patrekur og vísaði til þess þegar Tandri Már Konráðsson og Gunnar Steinn Jónsson rifust í leik á dögunum. „Auðvitað eru þetta bara tvö stig en ég var ánægður með hvernig leikmennirnir gerðu þetta og við vorum ein heild.“ Markvarslan hefur verið upp og niður hjá Garðbæingum í vetur en í kvöld átti Arnór Freyr Stefánsson stjörnuleik og varði nítján skot (44 prósent). „Arnór þarf að gefa áfram í og æfa af krafti. Hann á nóg eftir í þessu. Hann var stórkostlegur í dag en getur líka bætt sig,“ sagði Patrekur að lokum.
Olís-deild karla Stjarnan Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira