Dómararnir gætu æft með stjörnum ensku úrvalsdeildarinnar Sindri Sverrisson skrifar 29. mars 2022 09:00 Vonir standa til þess að hægt sé að auka gagnkvæman skilning á milli leikmanna og dómara með því að hleypa dómurum inn á æfingasvæði félaganna. Getty/Sebastian Frej Hugmynd Ralfs Rangnick, knattspyrnustjóra Manchester United, um að dómarar í ensku úrvalsdeildinni stundi sínar æfingar hjá félögunum í deildinni, gæti orðið að veruleika frá og með næstu leiktíð. Rangnick stakk upp á þessu á fundi þar sem knattspyrnustjórarnir í deildinni fengu tækifæri til að tjá skoðanir sínar með Mike Riley, yfirmanni dómaramála í Englandi, en Daily Mail fjallar um málið. Rangnick telur að með því að fá Anthony Taylor, Michael Oliver, Kevin Friend og aðra dómara inn á æfingasvæði félaganna geti það stuðlað að bættu sambandi á milli dómara og leikmanna og fækkað neikvæðum, fyrirframgefnum hugmyndum. Aðrir knattspyrnustjórar tóku vel í tillögu Rangnicks og nú munu Riley og félagar skoða málið betur og hver besta útfærslan yrði. Samkvæmt Daily Mail gæti þetta orðið að veruleika strax á næstu leiktíð. EXCL: Referees are set to train with Premier League clubs from next season in a bid to improve relationships with players | @MikeKeegan_DM https://t.co/PiPnuDYUbI— MailOnline Sport (@MailSport) March 29, 2022 Hugmyndin er sú að dómarar fengju aðgang að æfingasvæðum félaganna og myndu jafnframt dæma leiki þar. Fleiri mál voru rædd á fundinum og sögðu nokkrir stjóranna, þar á meðal Jürgen Klopp, Rangnick og Frank Lampard, mikla þörf fyrir meiri sérhæfingu og þjálfun myndbandsdómara. Þá sagði Sean Dyche, knattspyrnustjóri Burnley, ljóst að eitthvað þyrfti að breytast varðandi það hve lítið væri dæmt á leikaraskap leikmanna. Þar væri ekki farið eftir lagabókstafnum og að menn virtust „ekki mega tækla en mega dýfa sér“. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
Rangnick stakk upp á þessu á fundi þar sem knattspyrnustjórarnir í deildinni fengu tækifæri til að tjá skoðanir sínar með Mike Riley, yfirmanni dómaramála í Englandi, en Daily Mail fjallar um málið. Rangnick telur að með því að fá Anthony Taylor, Michael Oliver, Kevin Friend og aðra dómara inn á æfingasvæði félaganna geti það stuðlað að bættu sambandi á milli dómara og leikmanna og fækkað neikvæðum, fyrirframgefnum hugmyndum. Aðrir knattspyrnustjórar tóku vel í tillögu Rangnicks og nú munu Riley og félagar skoða málið betur og hver besta útfærslan yrði. Samkvæmt Daily Mail gæti þetta orðið að veruleika strax á næstu leiktíð. EXCL: Referees are set to train with Premier League clubs from next season in a bid to improve relationships with players | @MikeKeegan_DM https://t.co/PiPnuDYUbI— MailOnline Sport (@MailSport) March 29, 2022 Hugmyndin er sú að dómarar fengju aðgang að æfingasvæðum félaganna og myndu jafnframt dæma leiki þar. Fleiri mál voru rædd á fundinum og sögðu nokkrir stjóranna, þar á meðal Jürgen Klopp, Rangnick og Frank Lampard, mikla þörf fyrir meiri sérhæfingu og þjálfun myndbandsdómara. Þá sagði Sean Dyche, knattspyrnustjóri Burnley, ljóst að eitthvað þyrfti að breytast varðandi það hve lítið væri dæmt á leikaraskap leikmanna. Þar væri ekki farið eftir lagabókstafnum og að menn virtust „ekki mega tækla en mega dýfa sér“.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira