Söngvari The Wanted látinn 33 ára gamall Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. mars 2022 20:14 Tom Parker lést aðeins 33 ára gamall. Amanda Edwards/WireImage/Getty Tom Parker, söngvari bresk/írsku drengjasveitarinnar The Wanted lést í dag 33 ára að aldri. Hann greindist með heilaæxli árið 2020 og fór í gegnum langa og stranga krabbameinsmeðferð sem bar ekki árangur. Parker lést í faðmi fjölskyldu sinnar en hann skilur eftir sig eiginkonu og tvö börn. Kelsey Hardwick, eiginkona söngvarans, greindi frá andláti söngvarans á Instagram síðu sinni í dag. View this post on Instagram A post shared by Kelsey Parker (@being_kelsey) „Við erum harmi lostin. Við getum ekki ímyndað okkur lífið án Tom en hann var okkur allt. Hann var með bráðsmitandi bros og ótrúlega nærveru. Við erum ævinlega þakklát fyrir þann stuðning sem við höfum hlotið og biðjum ykkur öll að halda minningu Tom lifandi. Takk fyrir ykkur; þið sem studduð hann í krabbameinsmeðferðinni. Hann barðist til hinsta dags. Ég verð alltaf stolt af þér,“ segir Hardwick á Instagram. Hljómsveitin var stofnuð árið 2009 og samanstendur af þeim Parker, Max George, Siva Kaneswaran, Nathan Sykes og Jay McGuiness. Tvö lög sveitarinnar hafa vermt toppsæti breska vinsældarlistans en það eru lögin Glad you came og All time low, sem náðu gríðarlegum vinsældum um heim allan. Andlát Tónlist Bretland Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Parker lést í faðmi fjölskyldu sinnar en hann skilur eftir sig eiginkonu og tvö börn. Kelsey Hardwick, eiginkona söngvarans, greindi frá andláti söngvarans á Instagram síðu sinni í dag. View this post on Instagram A post shared by Kelsey Parker (@being_kelsey) „Við erum harmi lostin. Við getum ekki ímyndað okkur lífið án Tom en hann var okkur allt. Hann var með bráðsmitandi bros og ótrúlega nærveru. Við erum ævinlega þakklát fyrir þann stuðning sem við höfum hlotið og biðjum ykkur öll að halda minningu Tom lifandi. Takk fyrir ykkur; þið sem studduð hann í krabbameinsmeðferðinni. Hann barðist til hinsta dags. Ég verð alltaf stolt af þér,“ segir Hardwick á Instagram. Hljómsveitin var stofnuð árið 2009 og samanstendur af þeim Parker, Max George, Siva Kaneswaran, Nathan Sykes og Jay McGuiness. Tvö lög sveitarinnar hafa vermt toppsæti breska vinsældarlistans en það eru lögin Glad you came og All time low, sem náðu gríðarlegum vinsældum um heim allan.
Andlát Tónlist Bretland Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira