Löngum hefur verið litið á hitann í iðrum jarðar sem ótæmandi auðlind, en sú er ekki raunin. Umgangast þarf jarðhitann með sjálfbærni að leiðarljósi og áherslu á að nýta ekki meira en þörf er á.
Á málþinginu verður fjallað um hvernig hægt sé að stuðla að bættri orkunotkun í húsbyggingum, og m.a. verður farið yfir reglugerðir, hönnun og lausnir.
Hægt er að fylgjast með beinu streymi hér.