Arnar leiðir lista Framsóknar í Árborg Samúel Karl Ólason skrifar 31. mars 2022 13:56 Hér má sjá þau sem eru í efstu sex sætum Framsóknarflokksins í Árborg. Framboðslisti Framsóknarflokksins í Árborg var samþykktur á félagsfundi í vikunni. Arnar Freyr Ólafsson, alþjóða fjármálafræðingur á Eyrarbakka, leiðir listann fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Í 2. sæti listans er Ellý Tómasdóttir, stjórnandi og 3. sætið skipar Gísli Guðjónsson, leiðbeinandi. Í yfirlýsingu segir að listi Framsóknar í Árborg sé saman settur af einkar vel menntuðu, fjölbreyttu og ungu fólki. Haft er eftir Ellý Tómasdóttur að „á listanum eru virkilega öflugir frambjóðendur sem eru tilbúnir að starfa fyrir fólkið í Árborg á komandi kjörtímabili.“ Á annað hundrað mættu á félagsfundinn og kom þar fram í ræðu Arnars Freys þar sem hann þakkaði traust félagsmanna að listinn hefði á að skipa fólki úr öllum byggðakjörnum sveitarfélagsins og hefði því innsýn í málefni allra íbúa Árborgar. Listinn: 1. Arnar Freyr Ólafsson, alþjóða fjármálafræðingur 2. Ellý Tómasdóttir,MS í mannauðsstjórnun og forstöðukona Klettsins 3. Gísli Guðjónsson, Búfræðikandidat og kennari 4. Díana Lind Sigurjónsdóttir, deildarstjóri í leikskóla 5. Matthías Bjarnason, framkvæmdastjóri 6. Guðrún Rakel Svandísardóttir, umhverfisskipulagsfræðingur og kennari 7. Arnar Páll Gíslason, vélfræðingur og bráðatæknir 8. Kolbrún Júlía Erlendsdóttir, sérfræðingur á sviði kjaramála hjá VR 9. Óskar Örn Hróbjartsson, tamningamaður og reiðkennari 10. Brynja Valgeirsdóttir, líffræðingur og framhaldsskólakennari 11. Páll Sigurðsson, skógfræðingur 12. Gissur Jónsson, framkvæmdastjóri Ungmennafélags Selfoss 13. Marianne Ósk Brandsson-Nielsen, fv. heilsugæslulæknir 14. Björn Hilmarsson, fangavörður 15. Guðmunda Ólafsdóttir, skjalavörður 16. Gísli Geirsson, fyrrverandi bóndi og rútubílstjóri 17. Fjóla Ingimundardóttir, hjúkrunarfræðingur 18. Arnþór Tryggvason, rafvirki 19. Inga Jara Jónsdóttir, teymisstjóri í félagsþjónustu 20. Þorvaldur Guðmundsson, ökukennari 21. Sólveig Þorvaldsdóttir, bygginga- og jarðskjálftafræðingur 22. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, alþingismaður Árborg Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Í 2. sæti listans er Ellý Tómasdóttir, stjórnandi og 3. sætið skipar Gísli Guðjónsson, leiðbeinandi. Í yfirlýsingu segir að listi Framsóknar í Árborg sé saman settur af einkar vel menntuðu, fjölbreyttu og ungu fólki. Haft er eftir Ellý Tómasdóttur að „á listanum eru virkilega öflugir frambjóðendur sem eru tilbúnir að starfa fyrir fólkið í Árborg á komandi kjörtímabili.“ Á annað hundrað mættu á félagsfundinn og kom þar fram í ræðu Arnars Freys þar sem hann þakkaði traust félagsmanna að listinn hefði á að skipa fólki úr öllum byggðakjörnum sveitarfélagsins og hefði því innsýn í málefni allra íbúa Árborgar. Listinn: 1. Arnar Freyr Ólafsson, alþjóða fjármálafræðingur 2. Ellý Tómasdóttir,MS í mannauðsstjórnun og forstöðukona Klettsins 3. Gísli Guðjónsson, Búfræðikandidat og kennari 4. Díana Lind Sigurjónsdóttir, deildarstjóri í leikskóla 5. Matthías Bjarnason, framkvæmdastjóri 6. Guðrún Rakel Svandísardóttir, umhverfisskipulagsfræðingur og kennari 7. Arnar Páll Gíslason, vélfræðingur og bráðatæknir 8. Kolbrún Júlía Erlendsdóttir, sérfræðingur á sviði kjaramála hjá VR 9. Óskar Örn Hróbjartsson, tamningamaður og reiðkennari 10. Brynja Valgeirsdóttir, líffræðingur og framhaldsskólakennari 11. Páll Sigurðsson, skógfræðingur 12. Gissur Jónsson, framkvæmdastjóri Ungmennafélags Selfoss 13. Marianne Ósk Brandsson-Nielsen, fv. heilsugæslulæknir 14. Björn Hilmarsson, fangavörður 15. Guðmunda Ólafsdóttir, skjalavörður 16. Gísli Geirsson, fyrrverandi bóndi og rútubílstjóri 17. Fjóla Ingimundardóttir, hjúkrunarfræðingur 18. Arnþór Tryggvason, rafvirki 19. Inga Jara Jónsdóttir, teymisstjóri í félagsþjónustu 20. Þorvaldur Guðmundsson, ökukennari 21. Sólveig Þorvaldsdóttir, bygginga- og jarðskjálftafræðingur 22. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, alþingismaður
Árborg Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira