„Seinni hálfleikur með því slakasta sem ég hef séð“ Andri Már Eggertsson skrifar 1. apríl 2022 21:23 Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var afar ósáttur með liðið sitt eftir leik Vísir/Vilhelm Afturelding tapaði fyrir Val 18-26. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var afar svekktur með síðari hálfleik liðsins og fannst honum Afturelding einfaldlega brotna. „Fyrri hálfleikur var góður og vorum við klaufar að hafa ekki verið með jafna stöðu í hálfleik. Í seinni hálfleik brotnuðum við, sóknarleikurinn hrundi og menn hættu að sækja á markið og þá komu tæknifeilarnir og því miður fórum við bara í skel og þau fáu skot sem við skutum á markið varði Björgvin Páll,“ sagði Gunnar Magnússon og bætti við að Afturelding hafi brotnað undan mótlætinu. Gunnar var afar svekktur með sóknarleikinn í seinni hálfleik þar sem Afturelding skoraði aðeins sex mörk á 28 mínútum. „Vörn Vals var góð en að sama skapi vorum við staðir og hættum að sækja á markið. Við framkvæmdum seinni hálfleik afar illa og þegar menn missa kjarkinn þá koma þessir tæknifeilar.“ „Við vorum skelfilegir í seinni hálfleik og þetta var með því slakasta sem ég hef séð.“ Gunnari fannst ekkert óeðlilegt að Valur hafi unnið leikinn miðað við á hvaða stað liðin eru en hann gat ekki sætt sig við hvernig Afturelding tapaði leiknum. „Frammistaðan í seinni hálfleik er áhyggjuefni fyrir mig og karakterinn í liðinu. Strákarnir vita að við erum fáliðaðir en það vantaði leiðtoga til að axla ábyrgð í þessum leik,“ sagði Gunnar Magnússon afar svekktur með seinni hálfleik Aftureldingar. Afturelding Íslenski handboltinn Olís-deild karla Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
„Fyrri hálfleikur var góður og vorum við klaufar að hafa ekki verið með jafna stöðu í hálfleik. Í seinni hálfleik brotnuðum við, sóknarleikurinn hrundi og menn hættu að sækja á markið og þá komu tæknifeilarnir og því miður fórum við bara í skel og þau fáu skot sem við skutum á markið varði Björgvin Páll,“ sagði Gunnar Magnússon og bætti við að Afturelding hafi brotnað undan mótlætinu. Gunnar var afar svekktur með sóknarleikinn í seinni hálfleik þar sem Afturelding skoraði aðeins sex mörk á 28 mínútum. „Vörn Vals var góð en að sama skapi vorum við staðir og hættum að sækja á markið. Við framkvæmdum seinni hálfleik afar illa og þegar menn missa kjarkinn þá koma þessir tæknifeilar.“ „Við vorum skelfilegir í seinni hálfleik og þetta var með því slakasta sem ég hef séð.“ Gunnari fannst ekkert óeðlilegt að Valur hafi unnið leikinn miðað við á hvaða stað liðin eru en hann gat ekki sætt sig við hvernig Afturelding tapaði leiknum. „Frammistaðan í seinni hálfleik er áhyggjuefni fyrir mig og karakterinn í liðinu. Strákarnir vita að við erum fáliðaðir en það vantaði leiðtoga til að axla ábyrgð í þessum leik,“ sagði Gunnar Magnússon afar svekktur með seinni hálfleik Aftureldingar.
Afturelding Íslenski handboltinn Olís-deild karla Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira