Segir Rússa hafa rænt áhrifavaldinum sem lifði af árásina á fæðingarspítalann Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. apríl 2022 16:46 Mariana Vishegirskaya flýr niður stiga á sjúkrahúsi sem varð fyrir sprengjuárás hinn 9. mars. Hún fæddi barn sitt daginn eftir í miðjum sprengjugný. AP/Evgeniy Maloletka Fréttaritarinn Thomas van Linge segir að úkraínsku konunni, sem lifði af árás Rússa á fæðingarspítala í Maríupól, hafi verið rænt af Rússum. Hún sé ein þeirra mörgu flóttamanna sem Rússar hafi beint frá Maríupól til Rússlands þvert á samninga. Van Linge skrifar þetta á Twitter þar sem hann deilir myndbandi af konunni, Maríönnu Podgurskayu, sem tekið er af Rússum og birt í Rússlandi, þar sem hún gagnrýnir til að mynda ljósmyndara AP sem tók myndina af henni sem farið hefur um heim allan. They also have her criticizing the AP photographer for taking these pictures of her that went around the world. pic.twitter.com/EDF8PrX2Mm— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) April 2, 2022 Hún segir í myndbandinu að sprengja hafi sprungið á sjúkrahúsinu en segir ekkert meira um það, segir úkraínska hermenn hafa notað spítalann sem höfuðstöðvar og fleira á borð við þetta. Allt yfirlýsingar sem Rússar hafa haldið fram. Van Linge bendir þar að auki á að sendiráð Rússa í Genf sé eitt þeirra sem deili myndbandinu á Twitter, sem van Linge segir jafnast á við sönnun um það að Rússar séu á bak við gerð myndbandsins og Podgurskaya ekki haft mikið val. You remember Marianna?Here’s the part of her interview, in which she confirmes: 🔹 🇺🇦 military did occupy the Mariupol maternity hospital #3 (#humanshields)🔹 they provided no help, and even took their food🔹 there were no airstrikes🔹 A cameraman was on-site on March 9 pic.twitter.com/Qdv4uYmkHA— Russian Mission in Geneva (@mission_russian) April 1, 2022 Christo Groznev bendir þá á að yfirvöld í Rússlandi virðist ekki sjálf ákveðin í því hvaða sögu þau vilji segja. Þau segist hafa sprengt spítalann því meðlimir vígasveitarinnar Azov hafi notað hann sem höfuðstöðvar. Þeir hafi samt ekki sprengt spítalann, Úkraínumenn hafi gert það sjálfir. Þá hafi engar óléttar konur verið í sjúkrahúsinu, bara leikkonur en svo er ólétta konan mætt í viðtal hjá þeim. Kremlin: "We bombed the maternity hospital because it was a recruiting center for Azov. But we didn't bomb it, Ukrainians did. Also there were no pregnant women there, just actors. But here's the pregnant woman. She also played the other pregnant woman. The one who actually died" https://t.co/k2qs8nWEOj— Christo Grozev (@christogrozev) April 2, 2022 Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Rússland Úkraína Tengdar fréttir Rússneska sendiráðið gagnrýnir íslenska fjölmiðla vegna umfjöllunar um Úkraínu Sendiráð Rússlands á Íslandi hefur birt færslu á Facebook þar sem vísað er til þess að íslenskir miðlar hafi fjallað um að Facebook hafi fjarlægt færslur þar sem sendiráðið hélt því fram að Rússar hefðu ekki ráðist á fæðingar- og barnaspítala í Maríupól, heldur hefði verið um að ræða sviðsetningu af hálfu Úkraínumanna. 18. mars 2022 09:13 Móðir og ófætt barn hennar létust í árás Rússa á fæðingarspítalann Þunguð kona og ófætt barn hennar létust á sjúkrahúsi í Mariupol eftir árás Rússa á fæðingar- og barnasjúkrahús í borginni 9. mars síðastliðinn. Þau létust bæði eftir að læknar reyndu að bjarga barninu í keisaraskurði í kjölfar árásarinnar. 14. mars 2022 10:38 Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Sjá meira
Van Linge skrifar þetta á Twitter þar sem hann deilir myndbandi af konunni, Maríönnu Podgurskayu, sem tekið er af Rússum og birt í Rússlandi, þar sem hún gagnrýnir til að mynda ljósmyndara AP sem tók myndina af henni sem farið hefur um heim allan. They also have her criticizing the AP photographer for taking these pictures of her that went around the world. pic.twitter.com/EDF8PrX2Mm— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) April 2, 2022 Hún segir í myndbandinu að sprengja hafi sprungið á sjúkrahúsinu en segir ekkert meira um það, segir úkraínska hermenn hafa notað spítalann sem höfuðstöðvar og fleira á borð við þetta. Allt yfirlýsingar sem Rússar hafa haldið fram. Van Linge bendir þar að auki á að sendiráð Rússa í Genf sé eitt þeirra sem deili myndbandinu á Twitter, sem van Linge segir jafnast á við sönnun um það að Rússar séu á bak við gerð myndbandsins og Podgurskaya ekki haft mikið val. You remember Marianna?Here’s the part of her interview, in which she confirmes: 🔹 🇺🇦 military did occupy the Mariupol maternity hospital #3 (#humanshields)🔹 they provided no help, and even took their food🔹 there were no airstrikes🔹 A cameraman was on-site on March 9 pic.twitter.com/Qdv4uYmkHA— Russian Mission in Geneva (@mission_russian) April 1, 2022 Christo Groznev bendir þá á að yfirvöld í Rússlandi virðist ekki sjálf ákveðin í því hvaða sögu þau vilji segja. Þau segist hafa sprengt spítalann því meðlimir vígasveitarinnar Azov hafi notað hann sem höfuðstöðvar. Þeir hafi samt ekki sprengt spítalann, Úkraínumenn hafi gert það sjálfir. Þá hafi engar óléttar konur verið í sjúkrahúsinu, bara leikkonur en svo er ólétta konan mætt í viðtal hjá þeim. Kremlin: "We bombed the maternity hospital because it was a recruiting center for Azov. But we didn't bomb it, Ukrainians did. Also there were no pregnant women there, just actors. But here's the pregnant woman. She also played the other pregnant woman. The one who actually died" https://t.co/k2qs8nWEOj— Christo Grozev (@christogrozev) April 2, 2022
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Rússland Úkraína Tengdar fréttir Rússneska sendiráðið gagnrýnir íslenska fjölmiðla vegna umfjöllunar um Úkraínu Sendiráð Rússlands á Íslandi hefur birt færslu á Facebook þar sem vísað er til þess að íslenskir miðlar hafi fjallað um að Facebook hafi fjarlægt færslur þar sem sendiráðið hélt því fram að Rússar hefðu ekki ráðist á fæðingar- og barnaspítala í Maríupól, heldur hefði verið um að ræða sviðsetningu af hálfu Úkraínumanna. 18. mars 2022 09:13 Móðir og ófætt barn hennar létust í árás Rússa á fæðingarspítalann Þunguð kona og ófætt barn hennar létust á sjúkrahúsi í Mariupol eftir árás Rússa á fæðingar- og barnasjúkrahús í borginni 9. mars síðastliðinn. Þau létust bæði eftir að læknar reyndu að bjarga barninu í keisaraskurði í kjölfar árásarinnar. 14. mars 2022 10:38 Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Sjá meira
Rússneska sendiráðið gagnrýnir íslenska fjölmiðla vegna umfjöllunar um Úkraínu Sendiráð Rússlands á Íslandi hefur birt færslu á Facebook þar sem vísað er til þess að íslenskir miðlar hafi fjallað um að Facebook hafi fjarlægt færslur þar sem sendiráðið hélt því fram að Rússar hefðu ekki ráðist á fæðingar- og barnaspítala í Maríupól, heldur hefði verið um að ræða sviðsetningu af hálfu Úkraínumanna. 18. mars 2022 09:13
Móðir og ófætt barn hennar létust í árás Rússa á fæðingarspítalann Þunguð kona og ófætt barn hennar létust á sjúkrahúsi í Mariupol eftir árás Rússa á fæðingar- og barnasjúkrahús í borginni 9. mars síðastliðinn. Þau létust bæði eftir að læknar reyndu að bjarga barninu í keisaraskurði í kjölfar árásarinnar. 14. mars 2022 10:38