Bieber hjónin deildu kossi á dreglinum áður en Justin fór tómhentur heim Elísabet Hanna skrifar 4. apríl 2022 14:01 Bieber hjónin nutu sín vel á Grammy verðlaununum sem haldin voru í gær. Getty/Axelle/Bauer-Griffin Hjónin Justin og Hailey Bieber voru glæsileg á rauða dreglinum fyrir Grammy verðlaunin sem haldin voru í gær og deildu kossi á rauða dreglinum. Justin var með átta tilnefningar til verðlaunanna en fór heim tómhentur. Justin var sem áður sagði tilnefndur til alls átta verðlauna fyrir plötuna Justice. Flokkarnir sem hann var tilnefndur í voru fyrir plötu ársins, lag ársins og fyrir samsetningu á lagi. Justin klæddist Balenciaga og Hailey var í Saint Laurent kjól. Justin Bieber og Hailey Bieber voru ástfangin á rauða dreglinum í gær.Getty/Amy Sussman Á hátíðinni flutti Justin lagið Peaches sem sló í gegn í fyrra. Justin var með átta tilnefningar en fór heim tómhentur. Hann hefur verið tilnefndur alls tuttugu og tvisvar sinnum til verðlaunanna en aðeins unnið tvisvar á öllum sínum ferli. Billie Eilish fór einnig tómhent heim í gær þrátt fyrir sjö tilnefningar. Hún sigraði þó á Óskarnum viku áður fyrir lagið sitt No time to die. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) Grammy Tónlist Tíska og hönnun Tengdar fréttir Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4. apríl 2022 12:23 Dísella vann Grammy-verðlaun fyrir bestu upptöku Óperan Akhnaten eftir Phillip Glass vann rétt í þessu Grammy-verðlaun fyrir bestu óperuupptöku ársins. Söngkonan Dísella Lárusdóttir söng einsöng í verkinu og hlýtur því verðlaunin. 4. apríl 2022 00:15 „Grammy verðlaunin voru ekki á radarnum mínum um raunhæfa hluti í lífinu“ Ólafur Arnalds er tilnefndur til tveggja Grammy verðlauna og segir hann í viðtali við Billboard að slík verðlaun hafi alltaf verið honum fjarri og óraunhæfur möguleiki í lífinu. Hátíðin sjálf fer fram á sunnudaginn og eru þetta hans fyrstu tilnefningar. 1. apríl 2022 16:31 Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Fleiri fréttir Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Sjá meira
Justin var sem áður sagði tilnefndur til alls átta verðlauna fyrir plötuna Justice. Flokkarnir sem hann var tilnefndur í voru fyrir plötu ársins, lag ársins og fyrir samsetningu á lagi. Justin klæddist Balenciaga og Hailey var í Saint Laurent kjól. Justin Bieber og Hailey Bieber voru ástfangin á rauða dreglinum í gær.Getty/Amy Sussman Á hátíðinni flutti Justin lagið Peaches sem sló í gegn í fyrra. Justin var með átta tilnefningar en fór heim tómhentur. Hann hefur verið tilnefndur alls tuttugu og tvisvar sinnum til verðlaunanna en aðeins unnið tvisvar á öllum sínum ferli. Billie Eilish fór einnig tómhent heim í gær þrátt fyrir sjö tilnefningar. Hún sigraði þó á Óskarnum viku áður fyrir lagið sitt No time to die. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish)
Grammy Tónlist Tíska og hönnun Tengdar fréttir Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4. apríl 2022 12:23 Dísella vann Grammy-verðlaun fyrir bestu upptöku Óperan Akhnaten eftir Phillip Glass vann rétt í þessu Grammy-verðlaun fyrir bestu óperuupptöku ársins. Söngkonan Dísella Lárusdóttir söng einsöng í verkinu og hlýtur því verðlaunin. 4. apríl 2022 00:15 „Grammy verðlaunin voru ekki á radarnum mínum um raunhæfa hluti í lífinu“ Ólafur Arnalds er tilnefndur til tveggja Grammy verðlauna og segir hann í viðtali við Billboard að slík verðlaun hafi alltaf verið honum fjarri og óraunhæfur möguleiki í lífinu. Hátíðin sjálf fer fram á sunnudaginn og eru þetta hans fyrstu tilnefningar. 1. apríl 2022 16:31 Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Fleiri fréttir Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Sjá meira
Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4. apríl 2022 12:23
Dísella vann Grammy-verðlaun fyrir bestu upptöku Óperan Akhnaten eftir Phillip Glass vann rétt í þessu Grammy-verðlaun fyrir bestu óperuupptöku ársins. Söngkonan Dísella Lárusdóttir söng einsöng í verkinu og hlýtur því verðlaunin. 4. apríl 2022 00:15
„Grammy verðlaunin voru ekki á radarnum mínum um raunhæfa hluti í lífinu“ Ólafur Arnalds er tilnefndur til tveggja Grammy verðlauna og segir hann í viðtali við Billboard að slík verðlaun hafi alltaf verið honum fjarri og óraunhæfur möguleiki í lífinu. Hátíðin sjálf fer fram á sunnudaginn og eru þetta hans fyrstu tilnefningar. 1. apríl 2022 16:31