Kourtney og Travis giftu sig í Las Vegas Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. apríl 2022 14:16 Kourtney Kardashian og Travis Barker á Grammy verðlaunahátíðinni í Las Vegas um helgina, nokkrum klukkustundum fyrir brúðkaupið. Getty/Axelle Bauer-Griffin TMZ sagði rétt í þessu frá því að Kourtney Kardashian og Travis Barker hafi gift sig í Las Vegas um helgina. Travis kom fram á Grammy verðlaununum á sunnudag og samkvæmt TMZ nýttu þau Las Vegas heimsóknina vel og létu pússa sig saman í leiðinni. Elvis Presley eftirherma sá um athöfnina en kapellan er opin allan sólarhringinn. Um klukkan rúmlega 01:30 um nóttina, nokkrum klukkustundum eftir Grammy frammistöðu Travis, voru þau gefin saman í kapellu í borginni samkvæmt frétt TMZ. Ljósmyndari og öryggisteymi var með þeim og fengu starfsmenn kapellunnar ekki að taka myndir af athöfninni. Travis fór á skeljarnar í október á síðasta ári en þau eiga bæði börn úr fyrri samböndum. Hún á börnin Mason, Penelope og Reign með sínum fyrrverandi, Scott Disick. Hann á fyrir Landon og Alabama með fyrrverandi eiginkonu sinni, leikkonunni Shanna Moakler. Raunveruleikastjarnan hefur ekki birt myndir frá brúðkaupinu eða staðfest fréttirnar opinberlega. Ekki liggur fyrir hvort myndavélar fyrir nýjan raunveruleikaþátt Kardashian fjölskyldunnar hafi verið með í för. Hugsanlega hafa þau selt einhverju tímariti birtingarréttinn að brúðkaupsmyndunum. Nýjasta myndin af þeim á Instagram síðu Kourtney er frá Óskarsverðlaununum. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) Hollywood Ástin og lífið Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Magnesíum potturinn í Laugardalslaug snýr aftur! Lífið samstarf „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Sjá meira
Travis kom fram á Grammy verðlaununum á sunnudag og samkvæmt TMZ nýttu þau Las Vegas heimsóknina vel og létu pússa sig saman í leiðinni. Elvis Presley eftirherma sá um athöfnina en kapellan er opin allan sólarhringinn. Um klukkan rúmlega 01:30 um nóttina, nokkrum klukkustundum eftir Grammy frammistöðu Travis, voru þau gefin saman í kapellu í borginni samkvæmt frétt TMZ. Ljósmyndari og öryggisteymi var með þeim og fengu starfsmenn kapellunnar ekki að taka myndir af athöfninni. Travis fór á skeljarnar í október á síðasta ári en þau eiga bæði börn úr fyrri samböndum. Hún á börnin Mason, Penelope og Reign með sínum fyrrverandi, Scott Disick. Hann á fyrir Landon og Alabama með fyrrverandi eiginkonu sinni, leikkonunni Shanna Moakler. Raunveruleikastjarnan hefur ekki birt myndir frá brúðkaupinu eða staðfest fréttirnar opinberlega. Ekki liggur fyrir hvort myndavélar fyrir nýjan raunveruleikaþátt Kardashian fjölskyldunnar hafi verið með í för. Hugsanlega hafa þau selt einhverju tímariti birtingarréttinn að brúðkaupsmyndunum. Nýjasta myndin af þeim á Instagram síðu Kourtney er frá Óskarsverðlaununum. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash)
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Magnesíum potturinn í Laugardalslaug snýr aftur! Lífið samstarf „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Sjá meira