„Ég vil vera á Íslandi því þetta er heimilið mitt“ Elísabet Hanna skrifar 6. apríl 2022 13:12 Kyana Sue Powers vinnur við að búa til efni tengt Íslandi fyrir samfélagsmiðla. Skjáskot/Instagram Davíð Goði Þorvarðarson gerði myndband um mögulega brottvísun Kyönu Sue Powers frá Íslandi sem hefur farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla. Á innan við sólarhring voru vel yfir fimmtán þúsund manns búnir að sjá það á Instagram. Fékk höfnun á dvalarleyfi Ásamt myndbandinu er einnig í dreifingu undirskriftalisti til að halda henni á landinu. Kyana er fædd og uppalin í Boston en féll fyrir landinu þegar hún kom hingað sem túristi líkt og segir í myndbandinu hér að neðan. Nýlega sótti hún um dvalarleyfi sem hún sótti um á grundvelli sérfræðiþekkingar í sínu fagi en var hafnað og fékk bréf um að hún þyrfti að yfirgefa landið innan þrjátíu daga eða eiga hættu á því að vera vísað úr landi. „Ég vil vera á Íslandi því þetta er heimilið mitt,“ segir Kyana um landið í samtali við Vísi. „Ísland er jafn mikið heimilið mitt og það er þitt og hvað áttu að gera þegar þú ert rekin frá heimilinu þínu? Ég hef ekki stað til þess að fara á, maður planar ekki svona, maður planar ekki að vera tekinn af heimilinu sínu,“ bætir hún við. @kyanasue Iceland is my home and you can t take that away #iceland #icelandtrip #visiticeland #vacation #reykjavik Home - Edith Whiskers Á fyrirtæki sem sérhæfir sig í efni tengdu Íslenskri náttúru Kyana Sue stofnaði fyrirtækið Kraftar Media sem sérhæfir sig í efnisgerð fyrir samfélagsmiðla, ráðgjöf og markaðssetningu. Hún er einnig dugleg að deila myndböndum af landinu á sínum persónulegu samfélagsmiðlum þar sem hún er meðal annars Tik Tok stjarna með fjölmarga fylgjendur. Þar aðstoðar hún einnig aðra við að koma til landsins að skoða allar þær náttúruperlur sem Ísland býr yfir. Kyana Sue skapar efni tengt íslenskri náttúru.Aðsend Myndbandið hefur fengið mikla athygli Myndbandið hér að ofan hefur vakið mikil viðbrögð á samfélagsmiðlum og finnst Kyönu ómetanlegt að finna allan stuðninginn. „Ég er svo þakklát fyrir allan stuðninginn sem ég er búin að finna eftir að myndbandið kom út,“ Kyana Sue segir Ísland vera heimilið sitt og vill vera hér áfram og lifa því lífi sem hún hefur byggt upp.Aðsend segir hún og þakkar vini sínum Davíð Goða fyrir vel unnið myndband og lögfræðingnum sínum sem er að hjálpa henni í gegnum ferlið. Hún segir það stressandi að eiga á hættu að vera rekin frá heimilinu sínu sem Ísland er en segir þó: „Ég er vongóð á það að fá að vera áfram, ég vil vera áfram og það er ekkert plan B fyrir mig.“ Innflytjendamál Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Fóru yfir daginn í heitum potti aftan á pallbíl Í síðasta þætti af Alex from Iceland fóru þeir Alex Michael Green, Stefán Þór og Davíð Goði saman í Hvítá til að læra á kajak. 11. febrúar 2022 14:30 Stökk fram af fossi í frostinu: „Gott að finna hugrekkið sitt“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sýndi frá því á samfélagsmiðlum sínum að í gær prófaði hún að hoppa niður jökulkaldan foss. 25. nóvember 2021 10:38 Georgíska fjölskyldan flutt úr landi í morgun Georgísku hjónin, sem eiga barn sem er fætt hér á landi og annað sem er jarðað hér, voru flutt úr landi í morgun. Þetta kemur fram í skriflegu svari frá Útlendingastofnun við fyrirspurn fréttastofu. 4. desember 2019 12:05 Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja Lífið Fleiri fréttir Musk æstur í Reðursafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Sjá meira
Fékk höfnun á dvalarleyfi Ásamt myndbandinu er einnig í dreifingu undirskriftalisti til að halda henni á landinu. Kyana er fædd og uppalin í Boston en féll fyrir landinu þegar hún kom hingað sem túristi líkt og segir í myndbandinu hér að neðan. Nýlega sótti hún um dvalarleyfi sem hún sótti um á grundvelli sérfræðiþekkingar í sínu fagi en var hafnað og fékk bréf um að hún þyrfti að yfirgefa landið innan þrjátíu daga eða eiga hættu á því að vera vísað úr landi. „Ég vil vera á Íslandi því þetta er heimilið mitt,“ segir Kyana um landið í samtali við Vísi. „Ísland er jafn mikið heimilið mitt og það er þitt og hvað áttu að gera þegar þú ert rekin frá heimilinu þínu? Ég hef ekki stað til þess að fara á, maður planar ekki svona, maður planar ekki að vera tekinn af heimilinu sínu,“ bætir hún við. @kyanasue Iceland is my home and you can t take that away #iceland #icelandtrip #visiticeland #vacation #reykjavik Home - Edith Whiskers Á fyrirtæki sem sérhæfir sig í efni tengdu Íslenskri náttúru Kyana Sue stofnaði fyrirtækið Kraftar Media sem sérhæfir sig í efnisgerð fyrir samfélagsmiðla, ráðgjöf og markaðssetningu. Hún er einnig dugleg að deila myndböndum af landinu á sínum persónulegu samfélagsmiðlum þar sem hún er meðal annars Tik Tok stjarna með fjölmarga fylgjendur. Þar aðstoðar hún einnig aðra við að koma til landsins að skoða allar þær náttúruperlur sem Ísland býr yfir. Kyana Sue skapar efni tengt íslenskri náttúru.Aðsend Myndbandið hefur fengið mikla athygli Myndbandið hér að ofan hefur vakið mikil viðbrögð á samfélagsmiðlum og finnst Kyönu ómetanlegt að finna allan stuðninginn. „Ég er svo þakklát fyrir allan stuðninginn sem ég er búin að finna eftir að myndbandið kom út,“ Kyana Sue segir Ísland vera heimilið sitt og vill vera hér áfram og lifa því lífi sem hún hefur byggt upp.Aðsend segir hún og þakkar vini sínum Davíð Goða fyrir vel unnið myndband og lögfræðingnum sínum sem er að hjálpa henni í gegnum ferlið. Hún segir það stressandi að eiga á hættu að vera rekin frá heimilinu sínu sem Ísland er en segir þó: „Ég er vongóð á það að fá að vera áfram, ég vil vera áfram og það er ekkert plan B fyrir mig.“
Innflytjendamál Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Fóru yfir daginn í heitum potti aftan á pallbíl Í síðasta þætti af Alex from Iceland fóru þeir Alex Michael Green, Stefán Þór og Davíð Goði saman í Hvítá til að læra á kajak. 11. febrúar 2022 14:30 Stökk fram af fossi í frostinu: „Gott að finna hugrekkið sitt“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sýndi frá því á samfélagsmiðlum sínum að í gær prófaði hún að hoppa niður jökulkaldan foss. 25. nóvember 2021 10:38 Georgíska fjölskyldan flutt úr landi í morgun Georgísku hjónin, sem eiga barn sem er fætt hér á landi og annað sem er jarðað hér, voru flutt úr landi í morgun. Þetta kemur fram í skriflegu svari frá Útlendingastofnun við fyrirspurn fréttastofu. 4. desember 2019 12:05 Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja Lífið Fleiri fréttir Musk æstur í Reðursafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Sjá meira
Fóru yfir daginn í heitum potti aftan á pallbíl Í síðasta þætti af Alex from Iceland fóru þeir Alex Michael Green, Stefán Þór og Davíð Goði saman í Hvítá til að læra á kajak. 11. febrúar 2022 14:30
Stökk fram af fossi í frostinu: „Gott að finna hugrekkið sitt“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sýndi frá því á samfélagsmiðlum sínum að í gær prófaði hún að hoppa niður jökulkaldan foss. 25. nóvember 2021 10:38
Georgíska fjölskyldan flutt úr landi í morgun Georgísku hjónin, sem eiga barn sem er fætt hér á landi og annað sem er jarðað hér, voru flutt úr landi í morgun. Þetta kemur fram í skriflegu svari frá Útlendingastofnun við fyrirspurn fréttastofu. 4. desember 2019 12:05
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”