Leikurinn sem um ræðir heitir Mr & Mrs eða Herra og Frú á góðri íslensku. Í honum komust þau að skoðunum hvors annars um hin ýmsu málefni. Meðal málefnanna eru hvort þeirra sé betri dansari, hvort þeirra sé hégómafyllri og hvort þeirra sé líklegra til þess að fella tár á brúðkaupsdaginn.
Myndbandið má sjá í heild sinni hér að neðan: