Twitter boðar komu „edit“ takkans Elísabet Hanna skrifar 7. apríl 2022 14:31 Elon Musk keypti nýlega 9.2% hlut í Twitter en eftir kaupin er hann stærsti utanaðkomandi eigandinn í Twitter. Getty/Pool Twitter samfélagið getur byrjað að bíða spennt því miðillinn gaf það út á þriðjudaginn að breytingar séu væntanlegar á næstu mánuðum sem gera það mögulegt að lagfæra mistök í færslum. „Algengasta breytingin sem notendur Twitter hafa beðið um undanfarin ár er breytingatakki,“ sagði Jay Sullivan hjá Twitter. Hann bætti því við að fólk vilji geta lagað mistök og stafsetningavillur og vinni í kringum þetta í dag með því að eyða tístum eða endurtísta. Hann sagði að fleiri breytingar væru einnig væntanlegar sem munu gera notendum kleyft að stjórna upplifun sinni á forritinu betur. now that everyone is asking yes, we ve been working on an edit feature since last year!no, we didn t get the idea from a poll we're kicking off testing within @TwitterBlue Labs in the coming months to learn what works, what doesn t, and what s possible.— Twitter Comms (@TwitterComms) April 5, 2022 Elon Musk stærsti utanaðkomandi eigandinn Stuttu fyrir tilkynninguna keypti Elon Musk 9,2 prósent í fyrirtækinu en kaupin voru metin á 2,9 milljarða Bandaríkjadali eða sem nemur um 375 milljörðum íslenskra króna. Á þriðjudaginn stóð hann fyrir könnun á Twitter þar sem hann spurði hvort notendur vildu breytingatakka. Þrír af hverjum fjórum svöruðu játandi. Twitter tók það þó fram að hugmyndin væri ekki komin út frá skoðanakönnun heldur hafi verið í þróun frá því í fyrra. Do you want an edit button?— Elon Musk (@elonmusk) April 5, 2022 Musk er ríkasti maður heims og eigandi SpaceX og Tesla hefur þó gefið það til kynna á sínum miðli að hann standi að baki breytinganna sem séu væntanlegar. Hann er stærsti hluthafinn í Twitter eftir kaupin. pic.twitter.com/wcW6Z1MNNd— Elon Musk (@elonmusk) April 7, 2022 Twitter Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Elon Musk kaupir 9,2 prósenta hlut í Twitter Auðjöfurinn Elon Musk, ríkasti maður heims og eigandi SpaceX og Tesla, hefur keypt 9,2 prósenta hlut í samfélagsmiðlarisanum Twitter. 4. apríl 2022 11:30 Gaf sjö hundruð milljarða til góðgerðafélags Auðjöfurinn Elon Musk gaf ónefndu góðgerðafélagi hlutabréf í bílafyrirtækinu Tesla sem þá voru um 5,7 milljarða dala virði. Gjöfina gaf hann í nóvember í fyrra yfir nokkurra daga tímabil. 15. febrúar 2022 16:25 Selur hlutabréf til að borga tvö þúsund milljarða í skatta Elon Musk, auðugasti maður heims, spurði nýverið tugi milljóna fylgjendur sína á Twitter að því hvort hann ætti að selja tíu prósent hlutabréfa sinna í Tesla, bílafyrirtækinu sem hann stofnaði. Musk sagðist ætla að una ákvörðun Twitter, en 58 prósent þeirra sem tóku þátt sögðu honum að selja. 8. nóvember 2021 14:59 Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
„Algengasta breytingin sem notendur Twitter hafa beðið um undanfarin ár er breytingatakki,“ sagði Jay Sullivan hjá Twitter. Hann bætti því við að fólk vilji geta lagað mistök og stafsetningavillur og vinni í kringum þetta í dag með því að eyða tístum eða endurtísta. Hann sagði að fleiri breytingar væru einnig væntanlegar sem munu gera notendum kleyft að stjórna upplifun sinni á forritinu betur. now that everyone is asking yes, we ve been working on an edit feature since last year!no, we didn t get the idea from a poll we're kicking off testing within @TwitterBlue Labs in the coming months to learn what works, what doesn t, and what s possible.— Twitter Comms (@TwitterComms) April 5, 2022 Elon Musk stærsti utanaðkomandi eigandinn Stuttu fyrir tilkynninguna keypti Elon Musk 9,2 prósent í fyrirtækinu en kaupin voru metin á 2,9 milljarða Bandaríkjadali eða sem nemur um 375 milljörðum íslenskra króna. Á þriðjudaginn stóð hann fyrir könnun á Twitter þar sem hann spurði hvort notendur vildu breytingatakka. Þrír af hverjum fjórum svöruðu játandi. Twitter tók það þó fram að hugmyndin væri ekki komin út frá skoðanakönnun heldur hafi verið í þróun frá því í fyrra. Do you want an edit button?— Elon Musk (@elonmusk) April 5, 2022 Musk er ríkasti maður heims og eigandi SpaceX og Tesla hefur þó gefið það til kynna á sínum miðli að hann standi að baki breytinganna sem séu væntanlegar. Hann er stærsti hluthafinn í Twitter eftir kaupin. pic.twitter.com/wcW6Z1MNNd— Elon Musk (@elonmusk) April 7, 2022
Twitter Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Elon Musk kaupir 9,2 prósenta hlut í Twitter Auðjöfurinn Elon Musk, ríkasti maður heims og eigandi SpaceX og Tesla, hefur keypt 9,2 prósenta hlut í samfélagsmiðlarisanum Twitter. 4. apríl 2022 11:30 Gaf sjö hundruð milljarða til góðgerðafélags Auðjöfurinn Elon Musk gaf ónefndu góðgerðafélagi hlutabréf í bílafyrirtækinu Tesla sem þá voru um 5,7 milljarða dala virði. Gjöfina gaf hann í nóvember í fyrra yfir nokkurra daga tímabil. 15. febrúar 2022 16:25 Selur hlutabréf til að borga tvö þúsund milljarða í skatta Elon Musk, auðugasti maður heims, spurði nýverið tugi milljóna fylgjendur sína á Twitter að því hvort hann ætti að selja tíu prósent hlutabréfa sinna í Tesla, bílafyrirtækinu sem hann stofnaði. Musk sagðist ætla að una ákvörðun Twitter, en 58 prósent þeirra sem tóku þátt sögðu honum að selja. 8. nóvember 2021 14:59 Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
Elon Musk kaupir 9,2 prósenta hlut í Twitter Auðjöfurinn Elon Musk, ríkasti maður heims og eigandi SpaceX og Tesla, hefur keypt 9,2 prósenta hlut í samfélagsmiðlarisanum Twitter. 4. apríl 2022 11:30
Gaf sjö hundruð milljarða til góðgerðafélags Auðjöfurinn Elon Musk gaf ónefndu góðgerðafélagi hlutabréf í bílafyrirtækinu Tesla sem þá voru um 5,7 milljarða dala virði. Gjöfina gaf hann í nóvember í fyrra yfir nokkurra daga tímabil. 15. febrúar 2022 16:25
Selur hlutabréf til að borga tvö þúsund milljarða í skatta Elon Musk, auðugasti maður heims, spurði nýverið tugi milljóna fylgjendur sína á Twitter að því hvort hann ætti að selja tíu prósent hlutabréfa sinna í Tesla, bílafyrirtækinu sem hann stofnaði. Musk sagðist ætla að una ákvörðun Twitter, en 58 prósent þeirra sem tóku þátt sögðu honum að selja. 8. nóvember 2021 14:59