„Þar brotnaði ég“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. apríl 2022 11:30 Elísabet Gunnarsdóttir hefur rekið tískublogg í þrettan ár, fyrst sína eigin síðu og svo stofnaði hún bloggsamfélagið Trendnet. Vísir/Helgi Ómars „Það er eiginlega bara smá skrítið, ef ég á að vera alveg hreinskilin,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir um að vera flutt aftur til Íslands. „Það er auðvitað fullt af kostum en ég er ennþá að venjast, það tekur smá tíma,“ útskýrir Elísabet. „Börnunum líður vel og það er náttúrulega númer eitt, tvö og þrjú.“ Elísabet er eigandi Trendnet og Sjöstrand á Íslandi og starfar einnig mikið á samfélagsmiðlum en hefur búið í nokkrum löndum síðustu tólf ár vegna handboltaferils eiginmannsins, Gunnars Steins Jónssonar. Hún festir nú aftur rætur á Íslandi. Elísabet gestur vikunnar í Einkalífinu hér á Lífinu á Vísi. „Það var eiginlega stelpan okkar sem tók þetta svolítið í sínar hendur,“ segir Elísabet um ástæðu þess að þau eru flutt aftur til Íslands en síðasta heimili þeirra saman var í Danmörku. „Við vorum ekki endilega með það í plönum að ævintýrin úti væru búin.“ Alba Mist dóttir þeirra ákvað tíu ára að fara í prufur fyrir leikritið t Kardemommubærinn í Þjóðleikhúsinu þegar hún var í heimsókn á Íslandi í vetrarfríinu í skólanum fyrir þremur árum. Hún fékk hlutverkið og þá fóru hjólin að snúast. Föst í öðru landi „Hún hringdi í pabba sinn og sagði að það væri nú kominn tími á að hann myndi fara að elta hana svolítið, hún væri nú búin að gera nóg af því síðustu árin að elta hann á milli landa,“ útskýrir Elísabet. Foreldrarnir ákváðu að hún myndi búa hjá fjölskyldumeðlimum á Íslandi til að byrja með. Gunnar Steinn fékk þá óvænt tækifæri til að spila í Þýskalandi en Elísabet og sonur þeirra Gunnar Manuel urðu eftir á heimili þeirra í Danmörku og ætluðu að flakka á milli landa en svo skall heimsfaraldurinn á. „Við lentum í því að Alba er komin til Íslands og rétt náði að frumsýna en svo náðum við henni ekki út aftur. Það voru engin flug. Það var alveg ótrúlega vond tilfinning.“ Óvissan og fjarlægðin var þeim mjög erfið næstu vikurnar. Fjögurra manna fjölskylda, búsett í þremur löndum og landamærin víða lokuð. „Þar brotnaði ég.“ Fjölskyldan náði að sameinast á endanum en þurfti að fara mjög óhefðbundna leið til að koma Ölbu til Danmerkur. Þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Í viðtalinu ræðir Elísabet meðal annars um móðurhlutverkið, börn og samfélagsmiðla, flutningana, framtíð Trendnet og hvernig hún notar sinn vettvang til að styrkja góð málefni. Klippa: Einkalífið - Elísabet Gunnars Einkalífið Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Afhentu Stígamótum 4,5 milljónir Stígamót hafa fengið afhentan ágóðan úr bolasölu Konur eru konum bestar verkefnisins árið 2021. Söfðnuðust 4,5 milljónir með verkefninu. 6. apríl 2022 15:31 Gunnar Steinn semur við Stjörnuna Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að Gunnar Steinn Jónsson muni ganga til liðs við félagið í sumar eftir 12 ár í atvinnumennsku. Ásamt því að leika með liðinu mun hann sinna hlutverki aðstoðarþjálfara. 22. apríl 2021 12:46 Selja góðgerðarboli í fimmta skipti: „Nú er það svart“ Konur eru konum bestar söfnunarátakið er farið af stað en árlega er safnað fyrir mikilvægu málefni tengdu konum. 23. nóvember 2021 09:39 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Hneig niður í miðju lagi Tónlist Fleiri fréttir Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Sjá meira
Elísabet er eigandi Trendnet og Sjöstrand á Íslandi og starfar einnig mikið á samfélagsmiðlum en hefur búið í nokkrum löndum síðustu tólf ár vegna handboltaferils eiginmannsins, Gunnars Steins Jónssonar. Hún festir nú aftur rætur á Íslandi. Elísabet gestur vikunnar í Einkalífinu hér á Lífinu á Vísi. „Það var eiginlega stelpan okkar sem tók þetta svolítið í sínar hendur,“ segir Elísabet um ástæðu þess að þau eru flutt aftur til Íslands en síðasta heimili þeirra saman var í Danmörku. „Við vorum ekki endilega með það í plönum að ævintýrin úti væru búin.“ Alba Mist dóttir þeirra ákvað tíu ára að fara í prufur fyrir leikritið t Kardemommubærinn í Þjóðleikhúsinu þegar hún var í heimsókn á Íslandi í vetrarfríinu í skólanum fyrir þremur árum. Hún fékk hlutverkið og þá fóru hjólin að snúast. Föst í öðru landi „Hún hringdi í pabba sinn og sagði að það væri nú kominn tími á að hann myndi fara að elta hana svolítið, hún væri nú búin að gera nóg af því síðustu árin að elta hann á milli landa,“ útskýrir Elísabet. Foreldrarnir ákváðu að hún myndi búa hjá fjölskyldumeðlimum á Íslandi til að byrja með. Gunnar Steinn fékk þá óvænt tækifæri til að spila í Þýskalandi en Elísabet og sonur þeirra Gunnar Manuel urðu eftir á heimili þeirra í Danmörku og ætluðu að flakka á milli landa en svo skall heimsfaraldurinn á. „Við lentum í því að Alba er komin til Íslands og rétt náði að frumsýna en svo náðum við henni ekki út aftur. Það voru engin flug. Það var alveg ótrúlega vond tilfinning.“ Óvissan og fjarlægðin var þeim mjög erfið næstu vikurnar. Fjögurra manna fjölskylda, búsett í þremur löndum og landamærin víða lokuð. „Þar brotnaði ég.“ Fjölskyldan náði að sameinast á endanum en þurfti að fara mjög óhefðbundna leið til að koma Ölbu til Danmerkur. Þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Í viðtalinu ræðir Elísabet meðal annars um móðurhlutverkið, börn og samfélagsmiðla, flutningana, framtíð Trendnet og hvernig hún notar sinn vettvang til að styrkja góð málefni. Klippa: Einkalífið - Elísabet Gunnars
Einkalífið Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Afhentu Stígamótum 4,5 milljónir Stígamót hafa fengið afhentan ágóðan úr bolasölu Konur eru konum bestar verkefnisins árið 2021. Söfðnuðust 4,5 milljónir með verkefninu. 6. apríl 2022 15:31 Gunnar Steinn semur við Stjörnuna Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að Gunnar Steinn Jónsson muni ganga til liðs við félagið í sumar eftir 12 ár í atvinnumennsku. Ásamt því að leika með liðinu mun hann sinna hlutverki aðstoðarþjálfara. 22. apríl 2021 12:46 Selja góðgerðarboli í fimmta skipti: „Nú er það svart“ Konur eru konum bestar söfnunarátakið er farið af stað en árlega er safnað fyrir mikilvægu málefni tengdu konum. 23. nóvember 2021 09:39 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Hneig niður í miðju lagi Tónlist Fleiri fréttir Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Sjá meira
Afhentu Stígamótum 4,5 milljónir Stígamót hafa fengið afhentan ágóðan úr bolasölu Konur eru konum bestar verkefnisins árið 2021. Söfðnuðust 4,5 milljónir með verkefninu. 6. apríl 2022 15:31
Gunnar Steinn semur við Stjörnuna Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að Gunnar Steinn Jónsson muni ganga til liðs við félagið í sumar eftir 12 ár í atvinnumennsku. Ásamt því að leika með liðinu mun hann sinna hlutverki aðstoðarþjálfara. 22. apríl 2021 12:46
Selja góðgerðarboli í fimmta skipti: „Nú er það svart“ Konur eru konum bestar söfnunarátakið er farið af stað en árlega er safnað fyrir mikilvægu málefni tengdu konum. 23. nóvember 2021 09:39