Mikið af skemmtilegu efni hefur komið úr keppninni og hér tilkynnir dómnefnd hverjir það voru sem sköruðu framúr í sköpunargleðinni.
Við mælum eindregið með því að allir sæki Overtune appið til að skapa sitt eigið tónlistarefni.
Vísir og Overtune þakka öllum fyrir þátttökuna í leiknum!