Finnur fyrir auknu trausti: „Steini þekkir mig sem leikmann og veit hvað ég get gert“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. apríl 2022 10:30 Berglind Björg Þorvaldsdóttir ræddi við fjölmiðlamenn á hótelinu sem landsliðið dvelur á í Prag. vísir/bjarni Berglind Björg Þorvaldsdóttir var nokkuð róleg við markaskorun í upphafi landsliðsferilsins en hefur skorað sex mörk fyrir landsliðið síðasta eina og hálfa árið. Eitt þeirra kom í 0-5 útisigrinum á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á fimmtudaginn. „Ég þakka liðsfélögum mínum. Þeir koma manni í góðar stöður og svo þarf maður að pota boltanum yfir línuna. Þetta er yfirleitt ekki flókið,“ sagði Berglind í samtali við Vísi á hóteli íslenska liðsins í Prag í gær. Hún þakkar góða frammistöðu með landsliðinu meðal annars auknu trausti frá landsliðsþjálfaranum Þorsteini Halldórssyni sem þjálfaði hana einnig hjá Breiðabliki. „Ég get alveg sagt það. Steini þekkir mig sem leikmann og veit hvað ég get gert. Ég gef mig alla í verkefnið. Það er geggjað að hafa fengið traustið, nýtt það og skora mörk fyrir Ísland,“ sagði Berglind. Klippa: Viðtal við Berglindi Björgu Fyrir tímabilið gekk hún í raðir Noregsmeistara Brann. Hún kann afar vel við sig hjá nýja félaginu. „Ég er gríðarlega ánægð þarna og ánægð með þetta skref. Norski boltinn er á mikilli uppleið og deildin er góð. Við erum að fara í Meistaradeild Evrópu í haust og það er gríðarlega spennandi,“ sagði Berglind. Að hennar sögn er metnaður forráðamanna Brann mikill. „Þær unnu deildina í fyrra en töpuðu í bikarúrslitum. Markmiðið er að vinna tvöfalt og komast eins langt og hægt er í Meistaradeildinni.“ HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Leikur sem getur sett okkur í lykilstöðu fyrir haustið“ Agla María Albertsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið gangi sátt frá borði eftir 0-5 sigurinn á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fyrradag. 9. apríl 2022 15:16 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
„Ég þakka liðsfélögum mínum. Þeir koma manni í góðar stöður og svo þarf maður að pota boltanum yfir línuna. Þetta er yfirleitt ekki flókið,“ sagði Berglind í samtali við Vísi á hóteli íslenska liðsins í Prag í gær. Hún þakkar góða frammistöðu með landsliðinu meðal annars auknu trausti frá landsliðsþjálfaranum Þorsteini Halldórssyni sem þjálfaði hana einnig hjá Breiðabliki. „Ég get alveg sagt það. Steini þekkir mig sem leikmann og veit hvað ég get gert. Ég gef mig alla í verkefnið. Það er geggjað að hafa fengið traustið, nýtt það og skora mörk fyrir Ísland,“ sagði Berglind. Klippa: Viðtal við Berglindi Björgu Fyrir tímabilið gekk hún í raðir Noregsmeistara Brann. Hún kann afar vel við sig hjá nýja félaginu. „Ég er gríðarlega ánægð þarna og ánægð með þetta skref. Norski boltinn er á mikilli uppleið og deildin er góð. Við erum að fara í Meistaradeild Evrópu í haust og það er gríðarlega spennandi,“ sagði Berglind. Að hennar sögn er metnaður forráðamanna Brann mikill. „Þær unnu deildina í fyrra en töpuðu í bikarúrslitum. Markmiðið er að vinna tvöfalt og komast eins langt og hægt er í Meistaradeildinni.“
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Leikur sem getur sett okkur í lykilstöðu fyrir haustið“ Agla María Albertsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið gangi sátt frá borði eftir 0-5 sigurinn á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fyrradag. 9. apríl 2022 15:16 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
„Leikur sem getur sett okkur í lykilstöðu fyrir haustið“ Agla María Albertsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið gangi sátt frá borði eftir 0-5 sigurinn á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fyrradag. 9. apríl 2022 15:16