„Þær gætu tekið smá áhættu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. apríl 2022 14:18 Guðrún Arnardóttir hefur leikið vel með íslenska landsliðinu í undankeppni HM. stöð 2 sport Guðrún Arnardóttir, miðvörður íslenska fótboltalandsliðsins, hlakkar til leiksins mikilvæga gegn Tékklandi í undankeppni HM á þriðjudaginn. „Ég er mjög spennt eins og liðið allt. Þetta er gríðarlega mikilvægur leikur og við ætlum að taka þrjú stig en það verður ekki auðvelt,“ sagði Guðrún í samtali við Vísi fyrir æfingu landsliðsins í Prag. Leikurinn á þriðjudaginn er mikilvægur fyrir Ísland en enn mikilvægari fyrir Tékkland sem verður að vinna til að eiga möguleika á að ná 2. sæti riðilsins og komast þannig í umspil. Guðrún segir að sú breyta gæti skipt máli þegar út í leikinn verður komið. „Það gæti verið. Við vitum auðvitað ekki hvernig Tékkarnir koma til leiks en þeir þurfa að vinna. Við ætlum okkur sigur,“ sagði Guðrún sem lék allan leikinn þegar Ísland vann Tékkland, 4-0, í fyrri leiknum í undankeppninni síðasta haust. „Leikurinn heima var jafn þótt úrslitin hafi ekki endurspeglað það. Þær gætu tekið smá áhættu en þær eru vanar að liggja til baka og beita skyndisóknum. Við verðum að vera búnar undir allt.“ Klippa: Viðtal við Guðrúnu Arnardóttur Með sigri á morgun er ljóst að Ísland verður á toppi riðilsins fyrir síðustu tvo leikina í undankeppninni og nægir fjögur stig í þeim til að komast beint inn á HM í Eyjaálfu. „Okkar markmið er að ná í þrjú stig til að hafa þetta áfram í okkar höndum. Við stefnum á að gera allt til að það verði raunin,“ sagði Guðrún að lokum. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
„Ég er mjög spennt eins og liðið allt. Þetta er gríðarlega mikilvægur leikur og við ætlum að taka þrjú stig en það verður ekki auðvelt,“ sagði Guðrún í samtali við Vísi fyrir æfingu landsliðsins í Prag. Leikurinn á þriðjudaginn er mikilvægur fyrir Ísland en enn mikilvægari fyrir Tékkland sem verður að vinna til að eiga möguleika á að ná 2. sæti riðilsins og komast þannig í umspil. Guðrún segir að sú breyta gæti skipt máli þegar út í leikinn verður komið. „Það gæti verið. Við vitum auðvitað ekki hvernig Tékkarnir koma til leiks en þeir þurfa að vinna. Við ætlum okkur sigur,“ sagði Guðrún sem lék allan leikinn þegar Ísland vann Tékkland, 4-0, í fyrri leiknum í undankeppninni síðasta haust. „Leikurinn heima var jafn þótt úrslitin hafi ekki endurspeglað það. Þær gætu tekið smá áhættu en þær eru vanar að liggja til baka og beita skyndisóknum. Við verðum að vera búnar undir allt.“ Klippa: Viðtal við Guðrúnu Arnardóttur Með sigri á morgun er ljóst að Ísland verður á toppi riðilsins fyrir síðustu tvo leikina í undankeppninni og nægir fjögur stig í þeim til að komast beint inn á HM í Eyjaálfu. „Okkar markmið er að ná í þrjú stig til að hafa þetta áfram í okkar höndum. Við stefnum á að gera allt til að það verði raunin,“ sagði Guðrún að lokum.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira